Laurence hefur áður tekið þátt í svipaðri keppni og var það árið 2014 þegar hann tók þátt í hollensku útgáfunni af The Voice.
Í þeirr keppni var hann meðal efstu keppanda en í kjölfar Eurovision hafa margir verið að skoða myndbönd af Laurence í The Voice en hér að neðan má sjá hvernig hann stóð sig fyrir fimm árum.
Laurence komst í undanúrslitaþáttinn og datt þar úr leik.