Lagið heitir Built To Last og er það af plötunni Is Anybody Listening sem kom út í lok mars.
Með Cell7 í laginu er söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir og Helgi, Fonetik Simbol, og Eyþór Ingi Eyþórsson pródúsera lagið.
Ugla Hauksdóttir leikstýrði myndbandinu, Markus Englmair var tökumaður og Brynja Pétursdóttir er danshöfundur. Lilja Baldursdóttir er framleiðandi.
Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið.