Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Neymar verður ekki með fyrirliðabandið í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. vísir/getty Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi. Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Neymar verður ekki fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Brasilíu í sumar. Samherji Neymars hjá Paris Saint-Germain, Dani Alves, tekur við fyrirliðabandinu hjá Brössum. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, tilkynnti Neymar þetta þegar hann mætti til æfinga hjá landsliðinu á laugardaginn. Neymar hefur átt í vandræðum með að hemja skap sitt í vetur. Hann fékk þriggja leikja bann fyrir að slá til áhorfenda eftir úrslitaleik PSG og Rennes í frönsku bikarkeppninni. Brasilíumaðurinn fékk einnig þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara eftir seinni leik PSG og Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bæði þessi atvik höfðu áhrif á ákvörðun Tites að taka fyrirliðabandið af Neymar. „Hann gerði mistök. Ég mun ræða við hann um mannasiði. Ég mun ræða við hann sem landsliðsþjálfari en líka sem manneskja. Þetta snýst um mannasiði og viss gildi,“ sagði Tite í síðustu viku. Brasilía er í riðli með Perú, Bólivíu og Venesúela í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst 14. júní næstkomandi.
Brasilía Copa América Franski boltinn Tengdar fréttir Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23. maí 2019 15:00
„Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. 24. maí 2019 23:15