Býr í smábæ sem minnir á hæli: „Allt þetta tal um samvinnu og menningartengsl er mont“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2019 15:30 Hjalti hefur búið í Svíþjóð í fjórtán ár. vísir/pjetur Leikarinn Hjalti Rögnvaldsson hefur undanfarin 14 ára búið í Svíþjóð í smábænum Sala sem er um 100 kílómetra norðan við Stokkhólm og 60 kílómetrum austan við Uppsala. Hjalti er í ítarlegu viðtali við miðilinn Lifðu Núna en mikið hefur gengið á í lífi Hjalta undanfarin ár. Hjalti er þekktastur fyrir hlutverk sín í Nóa Albinóa, Kaldri Slóð, Rétti, Hafið, Bíódögum og fleiri verkum. Hann segist nýfluttur og að koma sér fyrir á nýjum stað. „Ég leigði íbúð í tæplega aldargömlu húsi hér í Sala en húsinu var ekkert haldið við, allar lagnir voru ónýtar, um áramót var mér tilkynnt að ég yrði að rýma fyrir fyrsta maí og það tókst mér. Í yfirvofandi húsnæðisvandræðum mínum mundi ég eftir því að ég var á biðlista hjá bænum heftir íbúð í miðbænum og var búinn að vera það í fjögur fimm ár. Það ótrúlega gerðist að það var laus íbúð þegar ég þurfti á henni að halda,“ segir Hjalti. Hann segir að bærinn Sala sé mun líkari hæli en bæ. „Miðbærinn er steindauður og hér gerist ekkert. Það er alger kyrrstaða. Þrátt fyrir það er þetta góður staður og hér er einstök náttúrufegurð. Á gamla staðnum átti ég á hættu að snjóa inni á veturna og fótbrotna þegar ég fór í mjólkurbúðina. Hér er hins vegar allt við hendina, öll þjónusta sem ég þarf á að halda, verslanir og stofnanir. Ég kemst allra minna ferða hér.“Erfitt að fá húsnæði í Svíþjóð Hjalti segist hafa verið mjög heppinn að fá húsnæði í Svíþjóð þar sem markaðurinn sé mjög þröngur og erfiður. „Íslendingar vita hins vegar ekkert um húsnæðisskortinn hér. Við vitum ekkert hvert um annað á þessum rígmontnu Norðurlöndum. Það er engin samvinna á milli þessara landa. Þrátt fyrir allskonar ráð og þing sem fyrirmenni sækja þá veit almenningur ekkert hvað er að gerast. Fæstir tala annað norðurlandamál en sitt eigið. Ég minnist þess að á þingi sem norrænir handritafræðingar sóttu, var töluð enska. Menn reyndu ekki einu sinni að tala skandinavísku. Við ættum að vera fimmtugasta og eitthvað ríki Bandaríkjanna. Allt þetta tal um samvinnu og menningartengsl er mont.“ Leikarinn varð sjötugur í vetur og var einnig tilnefndur til íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir bókina Þetta er Alla eftir Jon Fosse. „Það var gaman að fá tilnefninguna. En ég er dauðfeginn að hafa ekki fengið verðlaunin, ekki það að það hefði ekki verið gaman en ég fór í gjaldþrotameðferð hér í Svíþjóð fyrir nokkrum árum. Það var afleiðing af þessu vel heppnaða íslenska hruni. Eftir gjaldþrotameðferðina má ég ekki græða neitt eða eiga neitt næstu árin.“Viðtalið í heild sinni má lesa á vef Lifðu núna. Markmiðið með vefnum er að gera líf og störf þeirra landsmanna sem eru komnir um og yfir miðjan aldur sýnilegri og auka umræðu um þau málefni sem tengjast þessu æviskeiði og lífsgæði þeirra sem eru komnir á þann aldur. Leikhús Svíþjóð Tengdar fréttir Fjallar um ást og dauða Nú er himneska sumarið komið er heiti nýs leikrits eftir Sigtrygg Magnason sem sýnt er í Dillonshúsi í Árbæjarsafni. Það gerist í nútímanum en er byggt á ástarsögu langafa og langömmu höfundarins. 14. apríl 2013 14:30 Séð og heyrt náði aldrei í hann Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar. 28. febrúar 2014 12:00 Heimkoman er hlaðin spennu Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki. 8. október 2015 13:30 Erfið úrvinnsla ástarinnar Hjalti Rögnvaldsson og Svandís Þóra Einarsdóttir fara með aðalhlutverk í verkinu sem gerist á sveitabæ einum, norður í landi. 16. apríl 2013 12:00 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Leikarinn Hjalti Rögnvaldsson hefur undanfarin 14 ára búið í Svíþjóð í smábænum Sala sem er um 100 kílómetra norðan við Stokkhólm og 60 kílómetrum austan við Uppsala. Hjalti er í ítarlegu viðtali við miðilinn Lifðu Núna en mikið hefur gengið á í lífi Hjalta undanfarin ár. Hjalti er þekktastur fyrir hlutverk sín í Nóa Albinóa, Kaldri Slóð, Rétti, Hafið, Bíódögum og fleiri verkum. Hann segist nýfluttur og að koma sér fyrir á nýjum stað. „Ég leigði íbúð í tæplega aldargömlu húsi hér í Sala en húsinu var ekkert haldið við, allar lagnir voru ónýtar, um áramót var mér tilkynnt að ég yrði að rýma fyrir fyrsta maí og það tókst mér. Í yfirvofandi húsnæðisvandræðum mínum mundi ég eftir því að ég var á biðlista hjá bænum heftir íbúð í miðbænum og var búinn að vera það í fjögur fimm ár. Það ótrúlega gerðist að það var laus íbúð þegar ég þurfti á henni að halda,“ segir Hjalti. Hann segir að bærinn Sala sé mun líkari hæli en bæ. „Miðbærinn er steindauður og hér gerist ekkert. Það er alger kyrrstaða. Þrátt fyrir það er þetta góður staður og hér er einstök náttúrufegurð. Á gamla staðnum átti ég á hættu að snjóa inni á veturna og fótbrotna þegar ég fór í mjólkurbúðina. Hér er hins vegar allt við hendina, öll þjónusta sem ég þarf á að halda, verslanir og stofnanir. Ég kemst allra minna ferða hér.“Erfitt að fá húsnæði í Svíþjóð Hjalti segist hafa verið mjög heppinn að fá húsnæði í Svíþjóð þar sem markaðurinn sé mjög þröngur og erfiður. „Íslendingar vita hins vegar ekkert um húsnæðisskortinn hér. Við vitum ekkert hvert um annað á þessum rígmontnu Norðurlöndum. Það er engin samvinna á milli þessara landa. Þrátt fyrir allskonar ráð og þing sem fyrirmenni sækja þá veit almenningur ekkert hvað er að gerast. Fæstir tala annað norðurlandamál en sitt eigið. Ég minnist þess að á þingi sem norrænir handritafræðingar sóttu, var töluð enska. Menn reyndu ekki einu sinni að tala skandinavísku. Við ættum að vera fimmtugasta og eitthvað ríki Bandaríkjanna. Allt þetta tal um samvinnu og menningartengsl er mont.“ Leikarinn varð sjötugur í vetur og var einnig tilnefndur til íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir bókina Þetta er Alla eftir Jon Fosse. „Það var gaman að fá tilnefninguna. En ég er dauðfeginn að hafa ekki fengið verðlaunin, ekki það að það hefði ekki verið gaman en ég fór í gjaldþrotameðferð hér í Svíþjóð fyrir nokkrum árum. Það var afleiðing af þessu vel heppnaða íslenska hruni. Eftir gjaldþrotameðferðina má ég ekki græða neitt eða eiga neitt næstu árin.“Viðtalið í heild sinni má lesa á vef Lifðu núna. Markmiðið með vefnum er að gera líf og störf þeirra landsmanna sem eru komnir um og yfir miðjan aldur sýnilegri og auka umræðu um þau málefni sem tengjast þessu æviskeiði og lífsgæði þeirra sem eru komnir á þann aldur.
Leikhús Svíþjóð Tengdar fréttir Fjallar um ást og dauða Nú er himneska sumarið komið er heiti nýs leikrits eftir Sigtrygg Magnason sem sýnt er í Dillonshúsi í Árbæjarsafni. Það gerist í nútímanum en er byggt á ástarsögu langafa og langömmu höfundarins. 14. apríl 2013 14:30 Séð og heyrt náði aldrei í hann Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar. 28. febrúar 2014 12:00 Heimkoman er hlaðin spennu Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki. 8. október 2015 13:30 Erfið úrvinnsla ástarinnar Hjalti Rögnvaldsson og Svandís Þóra Einarsdóttir fara með aðalhlutverk í verkinu sem gerist á sveitabæ einum, norður í landi. 16. apríl 2013 12:00 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Fjallar um ást og dauða Nú er himneska sumarið komið er heiti nýs leikrits eftir Sigtrygg Magnason sem sýnt er í Dillonshúsi í Árbæjarsafni. Það gerist í nútímanum en er byggt á ástarsögu langafa og langömmu höfundarins. 14. apríl 2013 14:30
Séð og heyrt náði aldrei í hann Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar. 28. febrúar 2014 12:00
Heimkoman er hlaðin spennu Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki. 8. október 2015 13:30
Erfið úrvinnsla ástarinnar Hjalti Rögnvaldsson og Svandís Þóra Einarsdóttir fara með aðalhlutverk í verkinu sem gerist á sveitabæ einum, norður í landi. 16. apríl 2013 12:00