Sumir segja að ef þú ert að leita eftir einhverju alvarlegu sé algjört bann við því að stunda kynlíf á fyrsta stefnumóti meðan aðrir segja það ekki skipta neinu máli.
Makmál langar að heyra hvað ykkur finnst og biður fólk að svara könnunum eftir kyni.
Niðurstöðurnar verða svo kynntar í Brennslunni á FM957 næsta föstudagsmorgun kl. 7:50.
Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar í stefnumót númer tvö?
Hér fyrir neðan hvetjum við karlmenn til að svara: