Hamilton með þriðja gullið á tímabilinu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2019 14:57 Hamilton gat leyft sér að brosa í dag. vísir/getty Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í Formúlu 1 kappakstrinum á Spáni fyrr í dag en Hamilton hóf keppni annar í dag. Þetta var 76. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en enski ökuþórinn hefur verið hreint magnaður síðustu ár og er auðvitað ríkjandi heimsmeistari.GET IN. GET IN! @LewisHamilton WINS the #SpanishGP It’s a silver kind of day in Barcelona! pic.twitter.com/wqvTBw26II — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) May 12, 2019 Hann hefur því unnið þrjár af fyrstu fimm keppnum leiktíðarinnar en hann vann einnig í Bahrein og í Kína fyrr á leiktíðinni. Félagi hans frá Merceds, Valtteri Bottas, varð annar en Bottas var á ráspól fyrir keppnina í dag. Í þriðja sæti var svo Max Verstappen frá Red Bull.Formula 1: Most consecutive 1-2 finishes in F1 history: 5 - 1952: Ferrari 5 - 2002: Ferrari 5 - 2014: Mercedes 5 - 2014-2015 Mercedes 5 - 2019 @MercedesAMGF1 (+1)#F1#GPSpain— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 12, 2019 Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í Formúlu 1 kappakstrinum á Spáni fyrr í dag en Hamilton hóf keppni annar í dag. Þetta var 76. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en enski ökuþórinn hefur verið hreint magnaður síðustu ár og er auðvitað ríkjandi heimsmeistari.GET IN. GET IN! @LewisHamilton WINS the #SpanishGP It’s a silver kind of day in Barcelona! pic.twitter.com/wqvTBw26II — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) May 12, 2019 Hann hefur því unnið þrjár af fyrstu fimm keppnum leiktíðarinnar en hann vann einnig í Bahrein og í Kína fyrr á leiktíðinni. Félagi hans frá Merceds, Valtteri Bottas, varð annar en Bottas var á ráspól fyrir keppnina í dag. Í þriðja sæti var svo Max Verstappen frá Red Bull.Formula 1: Most consecutive 1-2 finishes in F1 history: 5 - 1952: Ferrari 5 - 2002: Ferrari 5 - 2014: Mercedes 5 - 2014-2015 Mercedes 5 - 2019 @MercedesAMGF1 (+1)#F1#GPSpain— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 12, 2019
Formúla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira