Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 14. maí 2019 15:00 Frá vinstri: Assi Azar, Bar Refaeli, Erez Tal og Lucy Ayoub. Eyal Nevo Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. Bar Refaeli er alþjóðleg ofurfyrirsæta og ein sú fyrsta frá Ísrael til að sitja fyrir á forsíðu sundútgáfu Sports Illustrated. Hún er reynslumikil þegar kemur að því að kynna í sjónvarpi og má nefna The X Factor í Ísrael árið 2013 og Million Dollar Shooting Star árið 2012, sem var hennar hugmynd að sjónvarpsþætti. Erez Tal hefur verið kynnir í tíu þáttaröðum af Big Brother en hefur auk þess mikla reynslu af þáttastjórnum, þá aðallega leikjaþáttum. Assi Azar er þekktur í sjónvarpinu í Ísrael og meðal annars verið gestgjafi í þáttunm Israel's Rising Star, þar sem framlag Ísraels til Eurovision er valið. Þá er hann á topp 100 lista Out Magazine á 100 áhrifamestu samkynhneigða fólkinu. Lucy Ayoub er tiltölulega nýkomin fram á sjónarsviðið en hún nýtur mikilla vinsælda á YouTube. Hún greindi frá stigum ísraelsku dómnefndarinnar í fyrra þegar keppt var í Lissabon. Refaeli lofar mikilli og góðri skemmtun enda kunni Ísraelar að búa til gott sjónvarp.Kynnarnir fjórir bregða á leik í myndbandinu hér að neðan. Eurovision Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. Bar Refaeli er alþjóðleg ofurfyrirsæta og ein sú fyrsta frá Ísrael til að sitja fyrir á forsíðu sundútgáfu Sports Illustrated. Hún er reynslumikil þegar kemur að því að kynna í sjónvarpi og má nefna The X Factor í Ísrael árið 2013 og Million Dollar Shooting Star árið 2012, sem var hennar hugmynd að sjónvarpsþætti. Erez Tal hefur verið kynnir í tíu þáttaröðum af Big Brother en hefur auk þess mikla reynslu af þáttastjórnum, þá aðallega leikjaþáttum. Assi Azar er þekktur í sjónvarpinu í Ísrael og meðal annars verið gestgjafi í þáttunm Israel's Rising Star, þar sem framlag Ísraels til Eurovision er valið. Þá er hann á topp 100 lista Out Magazine á 100 áhrifamestu samkynhneigða fólkinu. Lucy Ayoub er tiltölulega nýkomin fram á sjónarsviðið en hún nýtur mikilla vinsælda á YouTube. Hún greindi frá stigum ísraelsku dómnefndarinnar í fyrra þegar keppt var í Lissabon. Refaeli lofar mikilli og góðri skemmtun enda kunni Ísraelar að búa til gott sjónvarp.Kynnarnir fjórir bregða á leik í myndbandinu hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira