Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2019 13:24 Daniel Craig hefur á undanförnum árum farið með hlutverk James Bond.. Vísir/Getty Tökum á næstu James Bond-mynd hefur verið frestað um óákveðinn tíma eftir að aðalleikarinn meiddist við tökur í síðustu viku. Er Craig sagður hafa hrasað þegar hann var við tökur á atriði á Jamaíka þar sem hann þurfti að spretta nokkuð hratt úr spori. Var um að ræða síðustu senuna sem taka átti upp á Jamaíka en The Sun segir frá því að tökum sem áttu að hefjast í Pinewood-myndverinu í Lundúnum í lok vikunnar hafi verið frestað. Er Craig sagður hafa kvartað sáran undan verk í ökkla eftir óhappið en flogið var með hann til Bandaríkjanna þar sem meiðslin voru skoðuð með aðstoð röntgenmyndavéla. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Craig slasast við tökur á Bond-mynd. Hann missti tvær tennur við tökur á Casino Royale, slasaðist á fingri og reif axlarvöðva við tökur á Quantum of Solace og meiddist á hné við tökur á bardagaatriði fyrir myndina Spectre. James Bond Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Tökum á næstu James Bond-mynd hefur verið frestað um óákveðinn tíma eftir að aðalleikarinn meiddist við tökur í síðustu viku. Er Craig sagður hafa hrasað þegar hann var við tökur á atriði á Jamaíka þar sem hann þurfti að spretta nokkuð hratt úr spori. Var um að ræða síðustu senuna sem taka átti upp á Jamaíka en The Sun segir frá því að tökum sem áttu að hefjast í Pinewood-myndverinu í Lundúnum í lok vikunnar hafi verið frestað. Er Craig sagður hafa kvartað sáran undan verk í ökkla eftir óhappið en flogið var með hann til Bandaríkjanna þar sem meiðslin voru skoðuð með aðstoð röntgenmyndavéla. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Craig slasast við tökur á Bond-mynd. Hann missti tvær tennur við tökur á Casino Royale, slasaðist á fingri og reif axlarvöðva við tökur á Quantum of Solace og meiddist á hné við tökur á bardagaatriði fyrir myndina Spectre.
James Bond Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira