Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 15. maí 2019 11:00 Good evening Europe! er fyrirsögnin á forsíðugrein The Jerusalem Post. Vísir/Kolbeinn Tumi Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. Í forsíðugreininni er keppnin útskýrð og um leið eru tiltekin þrjú atriði frá undanúrslitakvöldinu í gær sem vöktu athygli ísraelska blaðamannsins. Fyrst segir hann frá ástralska laginu Zero Gravity sem situr í þriðja sæti veðbanka og vakið hefur mikla athygli. Þar er söngkonan Katie Miller-Heidke ásamt dönsurum sínum á löngum og háum stöngum og virðist hún svífa í loftinu, fyrir þá sem horfa á í sjónvarpi. Ekkert atriði uppskar meira lófatak í keppnishöllinni í gær en atriði Ástrala ef frá er talið opnunaratriði Nettu, sigurvegarans í Lissabon frá því í fyrra. Næst tiltekur ísraelski blaðamaðurinn atriði Íslands með hljómsveitinni Hatara, sveit sem sé umdeild og segi sína skoðun. Hann fellir þó engan dóm heldur lýsir eingöngu kúlulaga búrinu og BDSM-leðurgöllum Íslendinganna. Þá er atriði Georgíu sömuleiðis nefnt til sögunnar en lagið komst þó ekki upp úr undanúrslitariðlinum í gær. Auk Georgíu eru Belgía, Finnland, Ungverjaland, Svartfjallaland, Pólland og Portúgal úr leik. Ísland komst í gærkvöldi upp úr undanúrslitum í fyrra skipti í fimm ár. Eurovision Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. Í forsíðugreininni er keppnin útskýrð og um leið eru tiltekin þrjú atriði frá undanúrslitakvöldinu í gær sem vöktu athygli ísraelska blaðamannsins. Fyrst segir hann frá ástralska laginu Zero Gravity sem situr í þriðja sæti veðbanka og vakið hefur mikla athygli. Þar er söngkonan Katie Miller-Heidke ásamt dönsurum sínum á löngum og háum stöngum og virðist hún svífa í loftinu, fyrir þá sem horfa á í sjónvarpi. Ekkert atriði uppskar meira lófatak í keppnishöllinni í gær en atriði Ástrala ef frá er talið opnunaratriði Nettu, sigurvegarans í Lissabon frá því í fyrra. Næst tiltekur ísraelski blaðamaðurinn atriði Íslands með hljómsveitinni Hatara, sveit sem sé umdeild og segi sína skoðun. Hann fellir þó engan dóm heldur lýsir eingöngu kúlulaga búrinu og BDSM-leðurgöllum Íslendinganna. Þá er atriði Georgíu sömuleiðis nefnt til sögunnar en lagið komst þó ekki upp úr undanúrslitariðlinum í gær. Auk Georgíu eru Belgía, Finnland, Ungverjaland, Svartfjallaland, Pólland og Portúgal úr leik. Ísland komst í gærkvöldi upp úr undanúrslitum í fyrra skipti í fimm ár.
Eurovision Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira