Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2019 10:36 Úr Fallon-þætti gærkvöldsins. Skáskot/Youtube Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Hljómsveitin flutti lagið Alligator, sem á íslensku útleggst sem „Krókódíll“, í þættinum en lagið er á þriðju breiðskífu sveitarinnar, Fever Dream, sem kemur út þann 26. júlí næstkomandi. Of Monsters and Men hafa notið mikillar hylli vestanhafs undanfarin ár. Þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem þau heiðra bandaríska spjallþáttastjórnendur með nærveru sinni en þau heimsóttu einmitt téðan Jimmy Fallon árið 2015, og tróðu þá einnig upp. Það urðu því greinilega fagnaðarfundir í gærkvöldi, líkt og sjá má á Instagram-færslu sveitarinnar hér að neðan. View this post on InstagramPlaying ALLIGATOR on Fallon tonight 11:35/10:35c !!WE’RE EXCITED A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on May 15, 2019 at 4:21pm PDTFlutning Of Monsters and Men á laginu Alligator í Tonight Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Menning Of Monsters and Men Tengdar fréttir Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Hljómsveitin flutti lagið Alligator, sem á íslensku útleggst sem „Krókódíll“, í þættinum en lagið er á þriðju breiðskífu sveitarinnar, Fever Dream, sem kemur út þann 26. júlí næstkomandi. Of Monsters and Men hafa notið mikillar hylli vestanhafs undanfarin ár. Þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem þau heiðra bandaríska spjallþáttastjórnendur með nærveru sinni en þau heimsóttu einmitt téðan Jimmy Fallon árið 2015, og tróðu þá einnig upp. Það urðu því greinilega fagnaðarfundir í gærkvöldi, líkt og sjá má á Instagram-færslu sveitarinnar hér að neðan. View this post on InstagramPlaying ALLIGATOR on Fallon tonight 11:35/10:35c !!WE’RE EXCITED A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on May 15, 2019 at 4:21pm PDTFlutning Of Monsters and Men á laginu Alligator í Tonight Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Menning Of Monsters and Men Tengdar fréttir Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15
Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30