Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 10:47 Hataramenn við kökubakstur. visir/vilhelm Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár. Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Lagi Hatara, Hatrið mun sigra, er spáð áttunda sæti í Eurovision í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna, OGAE Big Poll 2019. Sameiginleg niðurstaða kannananna var kynnt í gær. Framlagi Ítala, Soldi í flutningi Mahmood, er spáð sigri í keppninni og svissneska laginu, She Got Me í flutningi Luca Hänni, öðru sæti. Þá er hollenska laginu, Arcade með Duncan Laurence spáð þriðja sæti. Lögin þrjú sem spáð er efstu sætunum skáru sig nokkuð úr hvað stigafjölda varðar þegar niðurstöður kannana voru teknar saman. Á vef ESCToday segir að þetta hafi verið í tólfta sinn sem OGAE International stendur fyrir könnun sem þessari en þar eru teknar saman kannanir allra 44 opinberra Eurovision-aðdáendaklúbbanna. Að neðan má sjá niðurstöður OGAE Big Poll fyrir árið 2019. 1. Ítalía: Soldi með Mahhood – 441 stig 2. Sviss: She Got Me með Luca Hänni – 406 stig 3. Holland: Arcade með Duncan Laurence – 401 stig 4. Noregur: Spirit in the Sky með KeiiNO – 224 stig 5. Kýpur: Replay með Tamta – 218 stig 6. Svíþjóð: Too Late for Love með John Lundvik – 191 stig 7. Aserbaídsjan: Truth með Chingiz – 123 stig 8. Ísland: Hatrið mun sigra með Hatara – 114 stig 9. Rússland: Scream með Sergei Lazarev – 106 stig 10. Grikkland: Better Love með Katerine Duska – 89 stig. Alls fékk Hatrið mun sigra stig frá 24 aðdáendaklúbbanna og þar af tólf stig frá þeim rússneska. Íslenski klúbburinn, FÁSES, gaf ítalska laginu tólf stig, því hollenska tíu og því svissneska átta. Að neðan má hlýða á framlag Ítala sem spáð er sigri í OGAE Big Poll í ár.
Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30. apríl 2019 12:17