Helstu skvísur landsins selja af sér spjarirnar á Loft hostel í dag steingerdur@frettabladid.is skrifar 4. maí 2019 07:45 Hafrún Alda vonast til að sjá sem flesta á markaðinum í dag. Hafrún Alda Karlsdóttir ritstjóri og stofnandi Bast magasin, er stödd á landinu og mun halda þriðja fatamarkaðinn undir formerkjum blaðsins á Loft hostel í dag. Ásamt Hafrúnu munu starfsmenn blaðsins og vinkonur hennar selja af sér spjarirnar, vintage og hönnunarvörur, en þær eiga það allar sameiginlegt að vera annálaðar fyrir fallegan og frumlegan fatastíl. Tímaritið var á sínum tíma stofnað til að fjalla um hönnun, tónlist og menningu á Norðurlöndum en Hafrún er búsett í Danmörku. Blaðið hefur reynt að vera duglegt að fjalla um unga og upprennandi listamenn og kynna hin Norðurlöndin fyrir því sem er í gangi í listasenunni á Íslandi en það heldur úti heimasíðu ásamt því að vera virkt á samfélagsmiðlum. „Í Kaupmannahöfn er mjög rík hefð fyrir því að halda svona markaði til að losa sig við dót og föt sem maður er hættur að nota. Þannig gefur maður flíkunum nýtt líf hjá nýjum eiganda. Við verðum með mikið af vandaðri vöru á markaðnum frá merkjum á borð við Acne, Rodebejer, Henrik Vibskov og Hope,“ segir Hafrún. Hún segir að helsta ástæðan fyrir að byrja með Bast pop-up markaði hafi verið að undirstrika að fólk þurfi ekki allaf að kaupa allt nýtt. Þegar vörurnar eru vandaðar þá er endingin mun meiri. ,,Það er mikilvægt að fólk sé meðvitað um hvaðan varan kemur, hver býr til vöruna og hvort viðunandi vinnureglugerðum sé fylgt við framleiðsluna. Við eigum að kaupa minna og sjaldnar, en kaupa frekar vandaðar vörur sem koma til með að endast,“ bætir Hafrún Alda við að lokum. Fatamarkaður Bast verður haldin á Loft hostel, Bankastræti 7, í dag frá klukkan 13.00-17.00. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Hafrún Alda Karlsdóttir ritstjóri og stofnandi Bast magasin, er stödd á landinu og mun halda þriðja fatamarkaðinn undir formerkjum blaðsins á Loft hostel í dag. Ásamt Hafrúnu munu starfsmenn blaðsins og vinkonur hennar selja af sér spjarirnar, vintage og hönnunarvörur, en þær eiga það allar sameiginlegt að vera annálaðar fyrir fallegan og frumlegan fatastíl. Tímaritið var á sínum tíma stofnað til að fjalla um hönnun, tónlist og menningu á Norðurlöndum en Hafrún er búsett í Danmörku. Blaðið hefur reynt að vera duglegt að fjalla um unga og upprennandi listamenn og kynna hin Norðurlöndin fyrir því sem er í gangi í listasenunni á Íslandi en það heldur úti heimasíðu ásamt því að vera virkt á samfélagsmiðlum. „Í Kaupmannahöfn er mjög rík hefð fyrir því að halda svona markaði til að losa sig við dót og föt sem maður er hættur að nota. Þannig gefur maður flíkunum nýtt líf hjá nýjum eiganda. Við verðum með mikið af vandaðri vöru á markaðnum frá merkjum á borð við Acne, Rodebejer, Henrik Vibskov og Hope,“ segir Hafrún. Hún segir að helsta ástæðan fyrir að byrja með Bast pop-up markaði hafi verið að undirstrika að fólk þurfi ekki allaf að kaupa allt nýtt. Þegar vörurnar eru vandaðar þá er endingin mun meiri. ,,Það er mikilvægt að fólk sé meðvitað um hvaðan varan kemur, hver býr til vöruna og hvort viðunandi vinnureglugerðum sé fylgt við framleiðsluna. Við eigum að kaupa minna og sjaldnar, en kaupa frekar vandaðar vörur sem koma til með að endast,“ bætir Hafrún Alda við að lokum. Fatamarkaður Bast verður haldin á Loft hostel, Bankastræti 7, í dag frá klukkan 13.00-17.00.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira