Ellen kom leikaranum á óvart með því að flytja inn vaxstyttuna í myndverið og báru þau saman leikarann við vaxmyndina sjálfa.
Efron lyfti til að mynda upp peysunni til að sýna magavöðvana og verður að segjast að starfsmenn Madame Tussauds náðu honum nokkuð vel í annarri tilraun.