Klopp: Milner grét á vellinum eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:39 Sá þýski og Milner í stuði í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira