Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2019 16:00 Aron gerir þetta skemmtilega að þessu sinni. Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101. Aron tekur meðal annars fyrir myndina Avengers: Endgame sem var frumsýnd í gærkvöldi og fer yfir tilfinningaþrungna bíóferð sína þar sem hann segist hafa grátið oftar en einu sinni. Aron lætur síðan mikilvægar upplýsingar um söguþráð myndarinnar flakka. Búið er að setja hljóð yfir það í myndbandinu en samstarfsfélagar Arons sem eru með honum í myndverinu kunna honum litlar þakkir fyrir þar sem þeir eru ekki búnir að sjá myndina. Einnig fjallar hann um nýjasta forsetaefni demókrata til forsetakosninga í Bandaríkjunum árið 2020. Það er enginn annar en fyrrverandi varaforseti Barack Obama, Joe Biden. Þetta er ekki hans fyrsta framboð en hann gerði einnig atlögu árin 1988 og 2008. Þá ræðir hann sunnudagsmessu Kanye West á Coachella, kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur og nýja plötu Joey Christ, Joey 2, sem aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir. 101 Fréttir Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59 Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Platan Joey 2 kom út á miðnætti. 25. apríl 2019 15:24 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101. Aron tekur meðal annars fyrir myndina Avengers: Endgame sem var frumsýnd í gærkvöldi og fer yfir tilfinningaþrungna bíóferð sína þar sem hann segist hafa grátið oftar en einu sinni. Aron lætur síðan mikilvægar upplýsingar um söguþráð myndarinnar flakka. Búið er að setja hljóð yfir það í myndbandinu en samstarfsfélagar Arons sem eru með honum í myndverinu kunna honum litlar þakkir fyrir þar sem þeir eru ekki búnir að sjá myndina. Einnig fjallar hann um nýjasta forsetaefni demókrata til forsetakosninga í Bandaríkjunum árið 2020. Það er enginn annar en fyrrverandi varaforseti Barack Obama, Joe Biden. Þetta er ekki hans fyrsta framboð en hann gerði einnig atlögu árin 1988 og 2008. Þá ræðir hann sunnudagsmessu Kanye West á Coachella, kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur og nýja plötu Joey Christ, Joey 2, sem aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir.
101 Fréttir Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59 Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Platan Joey 2 kom út á miðnætti. 25. apríl 2019 15:24 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56
Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42