Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 22:30 Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan. Formúla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fjórða keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram í Bakú í dag en Mercedes hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Aserbaídsjan í dag en hann byrjaði á ráspól. Hann lét fyrsta sætið aldrei af hendi og kom fyrstur í mark. Næstur í mark var liðsfélagi hans úr Mercedes-liðinu, Lewis Hamilton, en Hamilton varð heimsmeistari á síðasta tímabili. Það varð hans fimmti titill. It's 1-2 for Mercedes And just point between them @ValtteriBottas leads the drivers' standings after four rounds:#F1 #AzerbaijanGPpic.twitter.com/CZ31OSck98 — Formula 1 (@F1) April 28, 2019 Þrátt fyrir að samherjar vildi Hamilton klárlega ná fyrsta sætinu og setti mikla pressu á Bottas allan tímann sem hélt þó fyrsta sætinu. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir keppni dagsins en uppgjörsþátt þeirra má sjá í sjónvarspglugganum hér að ofan.
Formúla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira