Kosningastarfsfólk deyr í hundraðatali Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. apríl 2019 06:00 Á kjörstað í Banda Aceh fyrr í mánuðinum. Nordicphotos/AFP Rúmlega 270 starfsmenn indónesísku þing- og forsetakosninganna hafa látist úr ofreynslutengdum sjúkdómum. Þetta hafði breska ríkisútvarpið eftir Arief Priyo Susanto, talsmanni landskjörstjórnar, í gær. Einnig hafa 1.878 þurft að hverfa frá störfum vegna veikinda. Kosningarnar voru fjölmennar. Alls greiddu um 80 prósent 193 milljóna atkvæðabærra Indónesíumanna atkvæði í kosningunum á um 800.000 kjörstöðum. Þær sjö milljónir sem hafa komið að talningu atkvæða frá kosningunum 17. apríl hafa, samkvæmt BBC, þurft að vinna nótt sem nýtan dag í miklum hita. Atkvæði eru handtalin og hafa aðstæðurnar reynst of erfiðar fyrir þennan fjölda fólks. Stór hluti þeirra sem telja atkvæði gerir það í sjálfboðaliðastarfi. Ólíkt fastráðnum starfsmönnum þurfa sjálfboðaliðar ekki að gangast undir læknisskoðun. Kjörstjórn ætlar að greiða fjölskyldum hinna látnu 36 milljónir rúpía í skaðabætur, andvirði um 300.000 króna. Sú upphæð samsvarar um það við tólf mánuðum á lágmarkslaunum. Opinberar niðurstöður forsetakosninga liggja ekki enn fyrir. Kannanir benda til þess að Joko Widodo hafi náð endurkjöri. Andstæðingurinn, Prabowo Subianto, telur að niðurstöður þeirra kannana séu alrangar. Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Rúmlega 270 starfsmenn indónesísku þing- og forsetakosninganna hafa látist úr ofreynslutengdum sjúkdómum. Þetta hafði breska ríkisútvarpið eftir Arief Priyo Susanto, talsmanni landskjörstjórnar, í gær. Einnig hafa 1.878 þurft að hverfa frá störfum vegna veikinda. Kosningarnar voru fjölmennar. Alls greiddu um 80 prósent 193 milljóna atkvæðabærra Indónesíumanna atkvæði í kosningunum á um 800.000 kjörstöðum. Þær sjö milljónir sem hafa komið að talningu atkvæða frá kosningunum 17. apríl hafa, samkvæmt BBC, þurft að vinna nótt sem nýtan dag í miklum hita. Atkvæði eru handtalin og hafa aðstæðurnar reynst of erfiðar fyrir þennan fjölda fólks. Stór hluti þeirra sem telja atkvæði gerir það í sjálfboðaliðastarfi. Ólíkt fastráðnum starfsmönnum þurfa sjálfboðaliðar ekki að gangast undir læknisskoðun. Kjörstjórn ætlar að greiða fjölskyldum hinna látnu 36 milljónir rúpía í skaðabætur, andvirði um 300.000 króna. Sú upphæð samsvarar um það við tólf mánuðum á lágmarkslaunum. Opinberar niðurstöður forsetakosninga liggja ekki enn fyrir. Kannanir benda til þess að Joko Widodo hafi náð endurkjöri. Andstæðingurinn, Prabowo Subianto, telur að niðurstöður þeirra kannana séu alrangar.
Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira