Metbyrjun hjá Mercedes Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 22:30 Hamilton og Bottas hafa báðir unnið tvær keppnir á tímabilinu. vísir/getty Ökumenn Mercedes, þeir Lewis Hamilton og Valtteri Bottas, hafa skipst á að enda í efstu tveimur sætunum í fyrstu fjórum keppnum tímabilsins í Formúlu 1.Bottas hrósaði sigri í kappakstrinum í Aserbaídsjan í gær og Hamilton varð annar. Þeir hafa unnið sitt hvorar tvær keppninnar það sem af er tímabili. Ekkert lið hefur byrjað tímabil á því að taka fyrstu tvö sætin í jafn mörgum keppnum í röð og Mercedes í ár.No team has ever started the season with 4 straight one-two finishes And @MercedesAMGF1 are now one away from equalling their best run of 5 in a row#AzerbaijanGP#F1pic.twitter.com/zBxz8hoU48 — Formula 1 (@F1) April 29, 2019 Williams átti gamla metið en ökumenn liðsins enduðu í tveimur efstu sætunum í fyrstu þremur keppnunum 1992. Bretinn Nigel Mansell vann fyrstu fimm keppnirnar það tímabil. Liðsfélagi hans, Ítalinn Riccardo Patrese, endaði í 2. sæti í fyrstu þremur keppnunum 1992. Hann náði ekki að klára fjórðu keppni tímabilsins og Michael Schumacher á Benetton tók 2. sætið. Mansell vann öruggan sigur í keppni ökumanna 1992. Hann fékk 108 stig, 52 stigum meira en Patrese. Schumacher varð svo þriðji með 53 stig. Ef Hamilton og Bottas enda í tveimur efstu sætunum í kappakstrinum í Barcelona um þarnæstu helgi jafnar Mercedes metið yfir flest skipti í röð sem lið hefur átt ökumenn í efstu tveimur sætunum. Mercedes náði því 2014 og 2015-16 og Ferrari 1952 og 2002. Bottas er efstur í keppni ökumanna með 87 stig, einu stigi á undan heimsmeistaranum Hamilton. Sebastian Vettel á Ferrari er þriðji með 52 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiðla. Mercedes hefur náð í 173 stig en Ferrari er í 2. sætinu með 99 stig. Red Bull er í því þriðja með 64 stig. Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. 29. apríl 2019 06:00 Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. 26. apríl 2019 16:00 Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25. apríl 2019 22:00 Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 28. apríl 2019 14:24 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Ökumenn Mercedes, þeir Lewis Hamilton og Valtteri Bottas, hafa skipst á að enda í efstu tveimur sætunum í fyrstu fjórum keppnum tímabilsins í Formúlu 1.Bottas hrósaði sigri í kappakstrinum í Aserbaídsjan í gær og Hamilton varð annar. Þeir hafa unnið sitt hvorar tvær keppninnar það sem af er tímabili. Ekkert lið hefur byrjað tímabil á því að taka fyrstu tvö sætin í jafn mörgum keppnum í röð og Mercedes í ár.No team has ever started the season with 4 straight one-two finishes And @MercedesAMGF1 are now one away from equalling their best run of 5 in a row#AzerbaijanGP#F1pic.twitter.com/zBxz8hoU48 — Formula 1 (@F1) April 29, 2019 Williams átti gamla metið en ökumenn liðsins enduðu í tveimur efstu sætunum í fyrstu þremur keppnunum 1992. Bretinn Nigel Mansell vann fyrstu fimm keppnirnar það tímabil. Liðsfélagi hans, Ítalinn Riccardo Patrese, endaði í 2. sæti í fyrstu þremur keppnunum 1992. Hann náði ekki að klára fjórðu keppni tímabilsins og Michael Schumacher á Benetton tók 2. sætið. Mansell vann öruggan sigur í keppni ökumanna 1992. Hann fékk 108 stig, 52 stigum meira en Patrese. Schumacher varð svo þriðji með 53 stig. Ef Hamilton og Bottas enda í tveimur efstu sætunum í kappakstrinum í Barcelona um þarnæstu helgi jafnar Mercedes metið yfir flest skipti í röð sem lið hefur átt ökumenn í efstu tveimur sætunum. Mercedes náði því 2014 og 2015-16 og Ferrari 1952 og 2002. Bottas er efstur í keppni ökumanna með 87 stig, einu stigi á undan heimsmeistaranum Hamilton. Sebastian Vettel á Ferrari er þriðji með 52 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiðla. Mercedes hefur náð í 173 stig en Ferrari er í 2. sætinu með 99 stig. Red Bull er í því þriðja með 64 stig.
Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. 29. apríl 2019 06:00 Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. 26. apríl 2019 16:00 Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25. apríl 2019 22:00 Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 28. apríl 2019 14:24 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. 29. apríl 2019 06:00
Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. 26. apríl 2019 16:00
Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins 25. apríl 2019 22:00
Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 28. apríl 2019 14:24