Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Sylvía Hall skrifar 29. apríl 2019 22:49 Myndbandinu er leikstýrt af ljósmyndaranum Önnu Maggý. Anna Maggý Fjöllistatvíeykið Munstur sendi frá sér í dag tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Lagið er af plötunni MMMM sem kom út í janúar. Munstur samanstendur af þeim Atla Arnarssyni og Kristni Arnari Sigurðssyni og hafa þeir starfað saman frá árinu 2013 undir merkjum Munstur. Upprunalega var Munstur fjögurra manna hljómsveit en frá árinu 2015 hafa þeir Atli og Kristinn unnið að ýmsum verkefnum, bæði tónlist og annarri listsköpun, sem Munstur.Kristinn Arnar Sigurðsson og Atli Arnarsson.Anna MaggýMyndbandinu er leikstýrt af ljósmyndaranum Önnu Maggý sem hefur starfað með tvíeykinu áður í ljósmyndaverkefnum. Að sögn Kristins fékk Anna Maggý frjálsar hendur við gerð myndbandsins og kom fljótt sú hugmynd að hafa bláa litinn ríkjandi í myndbandinu. Myndbandið var tekið upp í Listaháskólanum og var leikmyndin blár kassi sem var smíðaður sérstaklega fyrir myndbandið. Þá voru gerðar grímur í bláum lit, bláklæddir leikarar koma fram í myndbandinu og ljóst að vel tókst til með að framkvæma upprunalegu hugmyndina.Anna MaggýMyndbandið var frumsýnt í Bíó Paradís á laugardaginn og kom á YouTube í dag og má horfa á það hér að neðan. Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fjöllistatvíeykið Munstur sendi frá sér í dag tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Lagið er af plötunni MMMM sem kom út í janúar. Munstur samanstendur af þeim Atla Arnarssyni og Kristni Arnari Sigurðssyni og hafa þeir starfað saman frá árinu 2013 undir merkjum Munstur. Upprunalega var Munstur fjögurra manna hljómsveit en frá árinu 2015 hafa þeir Atli og Kristinn unnið að ýmsum verkefnum, bæði tónlist og annarri listsköpun, sem Munstur.Kristinn Arnar Sigurðsson og Atli Arnarsson.Anna MaggýMyndbandinu er leikstýrt af ljósmyndaranum Önnu Maggý sem hefur starfað með tvíeykinu áður í ljósmyndaverkefnum. Að sögn Kristins fékk Anna Maggý frjálsar hendur við gerð myndbandsins og kom fljótt sú hugmynd að hafa bláa litinn ríkjandi í myndbandinu. Myndbandið var tekið upp í Listaháskólanum og var leikmyndin blár kassi sem var smíðaður sérstaklega fyrir myndbandið. Þá voru gerðar grímur í bláum lit, bláklæddir leikarar koma fram í myndbandinu og ljóst að vel tókst til með að framkvæma upprunalegu hugmyndina.Anna MaggýMyndbandið var frumsýnt í Bíó Paradís á laugardaginn og kom á YouTube í dag og má horfa á það hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira