Man. United þarf annað kraftaverk á Nývangi Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. apríl 2019 09:30 Þessi þekkir kraftaverkin á Nývangi. vísir/getty Manchester United þarf að sækja til sigurs á Nývangi gegn Barcelona í kvöld á sama tíma og Ajax reynir að slá út Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona tekur naumt 1-0 forskot inn í leikinn á Spáni en staðan er jöfn á Ítalíu eftir 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í Amsterdam. Það voru ekki margir sem höfðu trú á að Manchester United myndi komast áfram í 16-liða úrslitunum eftir að hafa líkt og nú tapað heimaleiknum gegn ógnarsterkum mótherjum. Lykilatriðið í kvöld fyrir gestina frá Manchester verður að stöðva Lionel Messi. Messi náði sér ekki á strik í fyrri leik liðanna og virtist samstuð við Chris Smalling taka loftið úr Messi en sá argentínski fékk hvíld um helgina og mætir í hefndarhug í kvöld. Sagan er Börsungum hliðholl sem hafa ekki tapað heimaleik í Evrópukeppnum í sex ár. Ole Gunnar Solskjær getur minnt leikmenn sína á að allt sé mögulegt og vitnað í eigin afrek árið 1999 á Nývangi þegar Solskjaer skrifaði nafn sitt í sögubækurnar með sigurmarkinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Í seinni leiknum skyldi ekki afskrifa Ajax eftir 4-1 sigur Ajax á Real Madrid á útivelli fyrr í vetur. Hins vegar er Juventus sigurstranglegri aðilinn. Ítalska félagið er með sterkara lið á pappírunum og nýtur góðs af því að hafa náð að hvíla stærstu stjörnur liðsins um helgina. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Manchester United þarf að sækja til sigurs á Nývangi gegn Barcelona í kvöld á sama tíma og Ajax reynir að slá út Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona tekur naumt 1-0 forskot inn í leikinn á Spáni en staðan er jöfn á Ítalíu eftir 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í Amsterdam. Það voru ekki margir sem höfðu trú á að Manchester United myndi komast áfram í 16-liða úrslitunum eftir að hafa líkt og nú tapað heimaleiknum gegn ógnarsterkum mótherjum. Lykilatriðið í kvöld fyrir gestina frá Manchester verður að stöðva Lionel Messi. Messi náði sér ekki á strik í fyrri leik liðanna og virtist samstuð við Chris Smalling taka loftið úr Messi en sá argentínski fékk hvíld um helgina og mætir í hefndarhug í kvöld. Sagan er Börsungum hliðholl sem hafa ekki tapað heimaleik í Evrópukeppnum í sex ár. Ole Gunnar Solskjær getur minnt leikmenn sína á að allt sé mögulegt og vitnað í eigin afrek árið 1999 á Nývangi þegar Solskjaer skrifaði nafn sitt í sögubækurnar með sigurmarkinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Í seinni leiknum skyldi ekki afskrifa Ajax eftir 4-1 sigur Ajax á Real Madrid á útivelli fyrr í vetur. Hins vegar er Juventus sigurstranglegri aðilinn. Ítalska félagið er með sterkara lið á pappírunum og nýtur góðs af því að hafa náð að hvíla stærstu stjörnur liðsins um helgina.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira