Skyggnst bak við tjöldin á síðustu tökum Game of Thrones á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2019 13:48 Það gekk ýmislegt á. Mynd/HBO „Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar. Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45
Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30