Kuldaleg byrjun á fyrsta veiðidegi ársins Karl Lúðvíksson skrifar 1. apríl 2019 09:59 Veiðitímabilið er byrjað Mynd úr safni Í dag er langþráður dagur runninn upp hjá veiðimönnum en veiði hófst að nýju eftir vetrardvala en það verður ekki annað sagt en að þetta sé heldur kuldaleg byrjun. Veiði hefst að venju á 1. apríl og þá eru það sjóbirtingssvæðin og nokkur vötn sem opna fyrir veiðimenn. Það verður ekki annað sagt en að þetta sé heldur kuldaleg byrjun á tímabilinu en það hefur verið mikil snjókoma á suðvestur og suðurlandi í dag sem hefur gert veiðimönnum nokkuð erfitt fyrir. Við höfum nú þegar heyrt í nokkrum en ekki fengið neina veiði staðfesta en það er ljóst að það eru margir við veiðar núna svo við getum ekki gert ráð fyrir öðru en að fá fréttir af veiðum og einhverjar veiðitölur þegar líður á daginn. Við skellum inn fréttum af fiskum í dag og næstu daga og óskum veiðimönnum að sama skapi til hamingju með daginn. Þetta er loksins byrjað!! Mest lesið Haustbragur á veiðitölum vikunnar Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Lifnar aðeins yfir Soginu Veiði Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði
Í dag er langþráður dagur runninn upp hjá veiðimönnum en veiði hófst að nýju eftir vetrardvala en það verður ekki annað sagt en að þetta sé heldur kuldaleg byrjun. Veiði hefst að venju á 1. apríl og þá eru það sjóbirtingssvæðin og nokkur vötn sem opna fyrir veiðimenn. Það verður ekki annað sagt en að þetta sé heldur kuldaleg byrjun á tímabilinu en það hefur verið mikil snjókoma á suðvestur og suðurlandi í dag sem hefur gert veiðimönnum nokkuð erfitt fyrir. Við höfum nú þegar heyrt í nokkrum en ekki fengið neina veiði staðfesta en það er ljóst að það eru margir við veiðar núna svo við getum ekki gert ráð fyrir öðru en að fá fréttir af veiðum og einhverjar veiðitölur þegar líður á daginn. Við skellum inn fréttum af fiskum í dag og næstu daga og óskum veiðimönnum að sama skapi til hamingju með daginn. Þetta er loksins byrjað!!
Mest lesið Haustbragur á veiðitölum vikunnar Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Lifnar aðeins yfir Soginu Veiði Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði