22 á land í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 2. apríl 2019 11:27 Þessi sjóbirtingur var vigtaður 8,5 kíló. Mynd: Ytri Rangá FB Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast. Málið er að Ytri Rangá er ekki bara með góðan stofn af sjóbirting heldur er þar líka að finna stóra staðbundna urriða. Þeir sem veiða í ánni á haustinn setja oft í væna sjóbirtinga og þá sérstaklega á neðri hlutanum af ánni. Veiði hófst í Ytri Rangá sem og nokkrum öðrum sjóbirtingsám í gær og hefur opnunin í ánni gefið góðar vonir um framhaldið. Alls veiddust 22 sjóbirtingar og var sá stærsti sem kom á land 8,5 kg og mældist 85 sm að lengd. Þetta er spennandi kostur fyrir veiðimenn sem vilja kanna þessa skemmtilegu á með nýjum vinkli, þ.e.a.s. mæta á staðinn ekki til að leita að laxi heldur vænum urriða, sjógengnum og staðbundnum. Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði
Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast. Málið er að Ytri Rangá er ekki bara með góðan stofn af sjóbirting heldur er þar líka að finna stóra staðbundna urriða. Þeir sem veiða í ánni á haustinn setja oft í væna sjóbirtinga og þá sérstaklega á neðri hlutanum af ánni. Veiði hófst í Ytri Rangá sem og nokkrum öðrum sjóbirtingsám í gær og hefur opnunin í ánni gefið góðar vonir um framhaldið. Alls veiddust 22 sjóbirtingar og var sá stærsti sem kom á land 8,5 kg og mældist 85 sm að lengd. Þetta er spennandi kostur fyrir veiðimenn sem vilja kanna þessa skemmtilegu á með nýjum vinkli, þ.e.a.s. mæta á staðinn ekki til að leita að laxi heldur vænum urriða, sjógengnum og staðbundnum.
Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Elliðaárnar undir meðaltali síðustu ára Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði