Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 23:30 Reema Juffali er samningsbundin Double R Racing. mynd/twitter-síða reemu juffali Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“ Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“
Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33