Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2019 22:24 Sophie Turner, Hafþór, Emilia Clarke, Peter Dinklage og Gwendoline Christie voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. Facebook/Mark Leibowitz Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30