Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2019 22:24 Sophie Turner, Hafþór, Emilia Clarke, Peter Dinklage og Gwendoline Christie voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. Facebook/Mark Leibowitz Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjá meira
Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjá meira
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30