Leclerc mun nota sömu vél í Kína Bragi Þórðarson skrifar 5. apríl 2019 22:30 Leclerc varð að sjá á eftir fyrsta sætinu í Barein. Getty Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína. Formúla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc stóð sig eins og hetja í annari keppni sinni með Ferrari um síðustu helgi Leclerc náði sínum fyrsta ráspól í Formúlu 1 í tímatökunum og leiddi kappaksturinn örugglega þegar rúmir tíu hringir voru eftir. Þá kom upp bilun í vél Ferrari bílsins sem varð til þess að Charles endaði þriðji. Ferrari hefur gefið út að orsök bilunarinnar hafi verið að vír brann yfir í kveikjukerfi vélarinnar. Liðið bætti við að bilun sem þessi hefur aldrei komið upp áður. Hver ökumaður má einungis nota fjórar vélar á hverju keppnistímabili og vill Ferrari liðið því ekki skipta um vélina í bíl Leclerc. Liðið er viss um að bilunin skaðaði ekki vélina og telur það því enga áhættu að halda sömu vél í Kína.
Formúla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira