Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2019 14:45 Amma Katrínar Tönju var hennar helsti stuðningsmaður. Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum eltir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal íslenskt afreksfólk sem hefur gert góða hluti á sínu sviði. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang og er hún ein allra stærsta stjarnan í Crossfit í heiminum. Þátturinn í gær vakti heldur betur mikla athygli og voru nokkrar gæsahúðasögur í þættinum. Ein slík kom undir lok þáttarins og tengdist hún sigri Katrínar Tönju á heimsleikunum árið 2016. Fyrir leikana hafði amma hennar fallið skyndilega frá, en hún var helsti stuðningsmaður Katrínar og hennar allra besti vinur. „2016 sigurinn hefur svo mikið meiri þýðingu fyrir mig,“ segir Katrín Tanja. „Mér fannst eins og margir væru að tala um að sigurinn árið 2015 hafi verið smá heppni og ég vildi svo mikið sanna fyrir öllum að ég ætti þetta skilið. Svo mjög skyndilega árið 2016 deyr amma og hún var besta vinkonan mín í lífinu og alltaf verið stærsti stuðningsmaðurinn minn og við höfum alltaf verið ótrúlega nánar.“ Katrín segir að fráfall hennar hafi verið mjög mikið áfall. „Ég dílaði aldrei almennilega við þetta og bara dembdi mér í æfingar og ákvað að gera allt fyrir hana. Það var svo oft á þessum leikum sem ég skil ekki hvernig ég gerði hlutina sem ég gerði. En þegar ég hugsa til baka þá fatta ég að hún gerði þetta.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum og þar fyrir neðan má sjá færslur á Twitter um þáttinn..@Auddib takk fyrir þessa geggjuðu þætti.! Væri til í að þeir væri lámark 90 mín Halldór var mjög flottur en @katrintanja var frábær #AtvinnumennirnirOkkar — Hlynur Geir Hjartarson (@HlynurGeir) April 7, 2019Geggjað stöff @Auddib#AtvinnumennirnirOkkarhttps://t.co/NjX7uVMSUn — Hallgrímur ólafsson (@hallgrimurolafs) April 7, 2019#AtvinnumennirnirOkkar er svo geggjað TV. Þetta var ég í miðjum þætti í kvöld pic.twitter.com/EbJHDuYhou — Daníel (@danieltrausta) April 7, 2019Geggjaðir þættir og nú þarf að bíða í viku #AtvinnumennirnirOkkar@Auddib — Sigmundur (@Simmisporttv) April 7, 2019Frábærir þættir hjá þér @Auddib Geggjað að fá innsýn í líf @katrintanja sem ég hef fylgst með frá upphafi ferils síns, gaman að rifja þetta allt saman upp með tár í augunum af stolti Algjörlega frábær fyrirmynd #AtvinnumennirnirOkkar — Harpa Melsteð (@harpamel) April 7, 2019Þessir þættir maður Geggjaður þáttur hjá @Auddib um hana @katrintanja. Þvílíkur íþróttamaður. Fyrirmynd fyrir valkyrjur landsins #AtvinnumennirnirOkkar — Maggi Peran (@maggiperan) April 7, 2019Ohhh Katrín Tanja er svo mögnuð - geggjaður þáttur — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 7, 2019Þriðja serían af Atvinnumönnunum okkar er geggjuð so far. Katrín Tanja ein nettasta kona landsins, þvílík fyrirmynd — Sura Þína (@ThuraStina) April 7, 2019Er að tengja svo hart við alla Tólfugaurana sem segja hetjusögur af sér að hafa unnið Gylfa Sig í 5. flokki. Ég nefnilega vann @katrintanja örsjaldan í boltaíþróttum í Verzló. Shit hvað hún er sturluð íþróttakona! — Guðrún Ingadóttir (@gudruningad) April 7, 2019 Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum eltir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal íslenskt afreksfólk sem hefur gert góða hluti á sínu sviði. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang og er hún ein allra stærsta stjarnan í Crossfit í heiminum. Þátturinn í gær vakti heldur betur mikla athygli og voru nokkrar gæsahúðasögur í þættinum. Ein slík kom undir lok þáttarins og tengdist hún sigri Katrínar Tönju á heimsleikunum árið 2016. Fyrir leikana hafði amma hennar fallið skyndilega frá, en hún var helsti stuðningsmaður Katrínar og hennar allra besti vinur. „2016 sigurinn hefur svo mikið meiri þýðingu fyrir mig,“ segir Katrín Tanja. „Mér fannst eins og margir væru að tala um að sigurinn árið 2015 hafi verið smá heppni og ég vildi svo mikið sanna fyrir öllum að ég ætti þetta skilið. Svo mjög skyndilega árið 2016 deyr amma og hún var besta vinkonan mín í lífinu og alltaf verið stærsti stuðningsmaðurinn minn og við höfum alltaf verið ótrúlega nánar.“ Katrín segir að fráfall hennar hafi verið mjög mikið áfall. „Ég dílaði aldrei almennilega við þetta og bara dembdi mér í æfingar og ákvað að gera allt fyrir hana. Það var svo oft á þessum leikum sem ég skil ekki hvernig ég gerði hlutina sem ég gerði. En þegar ég hugsa til baka þá fatta ég að hún gerði þetta.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum og þar fyrir neðan má sjá færslur á Twitter um þáttinn..@Auddib takk fyrir þessa geggjuðu þætti.! Væri til í að þeir væri lámark 90 mín Halldór var mjög flottur en @katrintanja var frábær #AtvinnumennirnirOkkar — Hlynur Geir Hjartarson (@HlynurGeir) April 7, 2019Geggjað stöff @Auddib#AtvinnumennirnirOkkarhttps://t.co/NjX7uVMSUn — Hallgrímur ólafsson (@hallgrimurolafs) April 7, 2019#AtvinnumennirnirOkkar er svo geggjað TV. Þetta var ég í miðjum þætti í kvöld pic.twitter.com/EbJHDuYhou — Daníel (@danieltrausta) April 7, 2019Geggjaðir þættir og nú þarf að bíða í viku #AtvinnumennirnirOkkar@Auddib — Sigmundur (@Simmisporttv) April 7, 2019Frábærir þættir hjá þér @Auddib Geggjað að fá innsýn í líf @katrintanja sem ég hef fylgst með frá upphafi ferils síns, gaman að rifja þetta allt saman upp með tár í augunum af stolti Algjörlega frábær fyrirmynd #AtvinnumennirnirOkkar — Harpa Melsteð (@harpamel) April 7, 2019Þessir þættir maður Geggjaður þáttur hjá @Auddib um hana @katrintanja. Þvílíkur íþróttamaður. Fyrirmynd fyrir valkyrjur landsins #AtvinnumennirnirOkkar — Maggi Peran (@maggiperan) April 7, 2019Ohhh Katrín Tanja er svo mögnuð - geggjaður þáttur — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 7, 2019Þriðja serían af Atvinnumönnunum okkar er geggjuð so far. Katrín Tanja ein nettasta kona landsins, þvílík fyrirmynd — Sura Þína (@ThuraStina) April 7, 2019Er að tengja svo hart við alla Tólfugaurana sem segja hetjusögur af sér að hafa unnið Gylfa Sig í 5. flokki. Ég nefnilega vann @katrintanja örsjaldan í boltaíþróttum í Verzló. Shit hvað hún er sturluð íþróttakona! — Guðrún Ingadóttir (@gudruningad) April 7, 2019
Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira