Andstæðingar lýsa báðir yfir sigri Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 20:35 Gantz og Netanyahu hafa báðir lýst yfir sigri í þingkosningunum í Ísrael. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, er talinn líklegri til að mynda stjórnarmeirihluta að sögn Ísraelsks kosningasjónvarps. Frá þessu er greint á vef Reuters. Bæði hann og hans meginandstæðingur, Benny Gantz hafa lýst yfir sigri eftir að atkvæðaskipting sýndi að flokkur Gantz, Bláhvíta bandalagið og flokkur Netanyahu, Likud, hafi hlotið jafn mörg sæti í þjóðþingi Ísrael. Þar sem hvorugur flokkur hefur meirihluta í þinginu er talið, af einni stærstu sjónvarpsstöð landsins, að Netanyahu sé í betri stöðu til að mynda ríkisstjórn með hjálp hægri flokka þingsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra frá árinu 2009 en þar áður hafði hann gengt embættinu frá árinu 1996-1999. Hann á yfir höfði sér mögulega ákæru vegna þriggja spillingarmála en hann hefur neitað allri sök. Beri Netanyahu sigur af hólmi mun hann vera fyrsti forsætisráðherra landsins til að sitja í fimm kjörtímabil. Ísrael Tengdar fréttir Mjótt á mununum fyrir þingkosningar í Ísrael Ísraelar ganga að kjörborðinu á morgun. 8. apríl 2019 19:30 Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkanna krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, er talinn líklegri til að mynda stjórnarmeirihluta að sögn Ísraelsks kosningasjónvarps. Frá þessu er greint á vef Reuters. Bæði hann og hans meginandstæðingur, Benny Gantz hafa lýst yfir sigri eftir að atkvæðaskipting sýndi að flokkur Gantz, Bláhvíta bandalagið og flokkur Netanyahu, Likud, hafi hlotið jafn mörg sæti í þjóðþingi Ísrael. Þar sem hvorugur flokkur hefur meirihluta í þinginu er talið, af einni stærstu sjónvarpsstöð landsins, að Netanyahu sé í betri stöðu til að mynda ríkisstjórn með hjálp hægri flokka þingsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra frá árinu 2009 en þar áður hafði hann gengt embættinu frá árinu 1996-1999. Hann á yfir höfði sér mögulega ákæru vegna þriggja spillingarmála en hann hefur neitað allri sök. Beri Netanyahu sigur af hólmi mun hann vera fyrsti forsætisráðherra landsins til að sitja í fimm kjörtímabil.
Ísrael Tengdar fréttir Mjótt á mununum fyrir þingkosningar í Ísrael Ísraelar ganga að kjörborðinu á morgun. 8. apríl 2019 19:30 Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkanna krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Sjá meira
Mjótt á mununum fyrir þingkosningar í Ísrael Ísraelar ganga að kjörborðinu á morgun. 8. apríl 2019 19:30