Hamilton vann í Barein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 17:02 Hamilton vann Barein-kappaksturinn í þriðja sinn. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í Barein-kappakstrinum í dag. Þetta var önnur keppni tímabilsins í Formúlu 1. Þetta er í þriðja sinn sem Hamilton vinnur Barein-kappaksturinn en hann gerði það einnig 2014 og 2015. Charles Leclerc, sem var á rásspól, var lengi vel með forystuna en vélavandræði kostuðu hann sigurinn. Þessi 21 árs bráðefnilegi strákur varð að gera sér 3. sætið að góðu. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á pall í Formúlu 1 og í fyrsta sinn síðan 1950 sem ökuþór frá Mónakó kemst á pall. Liðsfélagi Hamiltons hjá Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar. Hann vann fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu um þarsíðustu helgi. Sebastian Vettel, sem vann Barein-kappaksturinn 2017 og 2018, endaði í 5. sæti. Max Verstappen varð fjórði. Næsta keppni tímabilsins fer fram í Kína. Formúla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í Barein-kappakstrinum í dag. Þetta var önnur keppni tímabilsins í Formúlu 1. Þetta er í þriðja sinn sem Hamilton vinnur Barein-kappaksturinn en hann gerði það einnig 2014 og 2015. Charles Leclerc, sem var á rásspól, var lengi vel með forystuna en vélavandræði kostuðu hann sigurinn. Þessi 21 árs bráðefnilegi strákur varð að gera sér 3. sætið að góðu. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á pall í Formúlu 1 og í fyrsta sinn síðan 1950 sem ökuþór frá Mónakó kemst á pall. Liðsfélagi Hamiltons hjá Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar. Hann vann fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu um þarsíðustu helgi. Sebastian Vettel, sem vann Barein-kappaksturinn 2017 og 2018, endaði í 5. sæti. Max Verstappen varð fjórði. Næsta keppni tímabilsins fer fram í Kína.
Formúla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira