Spilaði á móti Chelsea sólarhring eftir að dóttirin kom í heiminn Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 11:00 Arnór Ingvi Traustason varð faðir í síðasta mánuði þegar hann eignaðist dóttur. Sú litla kom í heiminn daginn áður en lið hans, Malmö, mætti Chelsea á Stamford Bridge í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. „Við vorum gengin tíu daga fram yfir og hún fæddist svo á miðvikudeginum þegar liðið ferðaðist til London til að spila við Chelsea,“ sagði Arnór Ingvi í samtali við Vísi. „Hún kom í heiminn klukkan fimm og ég fór morguninn eftir. Það var lítið sofið en ég flaug út og spilaði við Chelsea,“ sagði Arnór enn fremur en það var vitanlega ekki sjálfsagt að fara fá nýfæddri dóttur sinni og barnsmóður. „Einhvern veginn náði maður að einbeita sér að þessu. Maður vissi allan tímann að þetta myndi ganga upp og maður trúði því. Ég náði að spila leikinn og kom svo heim til að hugsa um fjölskylduna. Allt gekk vel, móður og barni heilsast vel.“ Arnór Ingvi verður í eldínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Þetta er fyrsti leikur liðanna í undankeppninni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Arnór Ingvi flaug ekki með félögum sínum til London en nær samt Chelsea leiknum Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF spila í kvöld við Chelsea í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2019 13:45 Arnór Ingvi og Andrea Röfn eignuðust stúlku „Til hamingju. Arnór Traustason eignaðist stúlku í dag.“ 21. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason varð faðir í síðasta mánuði þegar hann eignaðist dóttur. Sú litla kom í heiminn daginn áður en lið hans, Malmö, mætti Chelsea á Stamford Bridge í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. „Við vorum gengin tíu daga fram yfir og hún fæddist svo á miðvikudeginum þegar liðið ferðaðist til London til að spila við Chelsea,“ sagði Arnór Ingvi í samtali við Vísi. „Hún kom í heiminn klukkan fimm og ég fór morguninn eftir. Það var lítið sofið en ég flaug út og spilaði við Chelsea,“ sagði Arnór enn fremur en það var vitanlega ekki sjálfsagt að fara fá nýfæddri dóttur sinni og barnsmóður. „Einhvern veginn náði maður að einbeita sér að þessu. Maður vissi allan tímann að þetta myndi ganga upp og maður trúði því. Ég náði að spila leikinn og kom svo heim til að hugsa um fjölskylduna. Allt gekk vel, móður og barni heilsast vel.“ Arnór Ingvi verður í eldínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. Þetta er fyrsti leikur liðanna í undankeppninni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Arnór Ingvi flaug ekki með félögum sínum til London en nær samt Chelsea leiknum Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF spila í kvöld við Chelsea í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2019 13:45 Arnór Ingvi og Andrea Röfn eignuðust stúlku „Til hamingju. Arnór Traustason eignaðist stúlku í dag.“ 21. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Arnór Ingvi flaug ekki með félögum sínum til London en nær samt Chelsea leiknum Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF spila í kvöld við Chelsea í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2019 13:45
Arnór Ingvi og Andrea Röfn eignuðust stúlku „Til hamingju. Arnór Traustason eignaðist stúlku í dag.“ 21. febrúar 2019 10:30