Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2019 07:51 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Mynd/Lilja Jóns Önnur sería íslensku glæpaþáttaraðarinnar Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands en fyrst var greint frá málinu á vef Ríkisútvarpsins. Kvikmyndaverkefni sem unnin eru hér á landi geta fengið 25 prósent af kostnaði verkefnisins endurgreidd úr ríkissjóði. Séu 334 milljónirnar framreiknaðar miðað við endurgreiðsluna má ætla að önnur sería Ófærðar hafi kostað 1,3 milljarða króna. Fyrsta serían fékk 236 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Önnur verkefni sem fengu endurgreiðslu úr ríkissjóði er til dæmis kvikmyndin Lof mér að falla, sem er eina kvikmyndin sem hefur fengið endurgreiðslu á árinu. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir endurgreiðslurnar á árinu: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Önnur sería íslensku glæpaþáttaraðarinnar Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands en fyrst var greint frá málinu á vef Ríkisútvarpsins. Kvikmyndaverkefni sem unnin eru hér á landi geta fengið 25 prósent af kostnaði verkefnisins endurgreidd úr ríkissjóði. Séu 334 milljónirnar framreiknaðar miðað við endurgreiðsluna má ætla að önnur sería Ófærðar hafi kostað 1,3 milljarða króna. Fyrsta serían fékk 236 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Önnur verkefni sem fengu endurgreiðslu úr ríkissjóði er til dæmis kvikmyndin Lof mér að falla, sem er eina kvikmyndin sem hefur fengið endurgreiðslu á árinu. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir endurgreiðslurnar á árinu:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02