Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 14:00 Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta mark í mótsleik fyrir Ísland á móti Tyrklandi í 3-0 sigrinum 2014. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni EM 2020 í kvöld í Andorra þar sem að það mætir heimamönnum en afar mikilvægt er fyrir okkar menn að fara vel af stað. Góð byrjun hefur verið lykillinn að góðum árangri íslenska liðsins í síðustu undankeppnum en Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár eða síðan árið 2010. Í undankeppni EM 2020 mættu Íslendingar liði Noregs á heimavelli í fyrsta leik í september 2010 og töpuðu, 2-1, en Ísland endaði í fjórða og næst síðasta sæti riðilsins með fjögur stig. Ólafur Jóhannesson, þáverandi þjálfari liðsins, var látinn fara og við tóku nýir tímar með Lars Lagerbäck við stjórnvölinn og Heimi Hallgrímsson honum til aðstoðar. Þeir félagarnir sneru dæminu við og unnu Noreg, 2-0, í byrjun september 2012 í undankeppni HM 2014 með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni. Tap fyrir Kýpur í öðrum leik kom ekki í veg fyrir að Ísland komst á endanum í umspil um sæti á HM í Brasilíu en tapaði þar fyrir Króatíu. Tveimur árum síðar skoruðu Jón Daði Böðvarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson mörkin í mögnuðum 3-0 sigri á Tyrkjum í fyrsta leik undankeppni EM 2016 í september 2014. Ísland komst svo á EM og var með í fyrsta sinn á stórmóti. Ísland byrjaði svo á útivelli í fyrsta sinn í langan tíma í undankeppni HM 2018 í september árið 2016 og gerði 1-1 jafntefli við sterkt lið Úkraínu. Því fylgdu okkar menn eftir með sigrum á Finnum og Tyrkjum á Laugardalsvelli og enduðu á því að vinna riðilinn og komast beint á HM.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00