Hamilton: Red Bull bílarnir hraðir í ár Bragi Þórðarson skrifar 23. mars 2019 08:00 Hamilton hrósaði Red Bull liðinu hástert á blaðamannafundi í Ástralíu vísir/Getty Max Verstappen á Red Bull kom þriðji í mark í Melbourne kappakstrinum um síðustu helgi. Nú ekur Red Bull með Honda vélar og var þetta í fyrsta skiptið í rúm 10 ár sem að japanski vélarframleiðandinn endar á verðlaunapalli í Formúlu 1. „Ég er viss um að Red Bull Honda verði í slagnum um fyrsta sæti bílasmiða við okkur og Ferrari,“ sagði Mercedes ökumaðurinn, Lewis Hamilton eftir keppnina. „Red Bull bílarnir virðast hafa gjörbreyst, nú loksins hafa þeir mikinn endahraða á beinu köflunum,“ bætti Hamilton við. Verstappen tók fram úr Ferrari bíl Sebastian Vettel á leið sinni til þriðja sætis. Ferrari bílarnir hafa þau alltaf verið hraðir á beinu köflunum í Melbourne. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, er sáttur með getu bíla liðsins í ár en heldur þó væntingum niðri. „Það er of snemmt að byrja að tala um titla, en Honda vélin virðist góð. Að taka fram úr Ferrari og geta keppt við Mercedes er frábært’,“ sagði Horner í Ástralíu. Formúla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull kom þriðji í mark í Melbourne kappakstrinum um síðustu helgi. Nú ekur Red Bull með Honda vélar og var þetta í fyrsta skiptið í rúm 10 ár sem að japanski vélarframleiðandinn endar á verðlaunapalli í Formúlu 1. „Ég er viss um að Red Bull Honda verði í slagnum um fyrsta sæti bílasmiða við okkur og Ferrari,“ sagði Mercedes ökumaðurinn, Lewis Hamilton eftir keppnina. „Red Bull bílarnir virðast hafa gjörbreyst, nú loksins hafa þeir mikinn endahraða á beinu köflunum,“ bætti Hamilton við. Verstappen tók fram úr Ferrari bíl Sebastian Vettel á leið sinni til þriðja sætis. Ferrari bílarnir hafa þau alltaf verið hraðir á beinu köflunum í Melbourne. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, er sáttur með getu bíla liðsins í ár en heldur þó væntingum niðri. „Það er of snemmt að byrja að tala um titla, en Honda vélin virðist góð. Að taka fram úr Ferrari og geta keppt við Mercedes er frábært’,“ sagði Horner í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira