Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra 22. mars 2019 21:01 Gervigrasið í Andorra ekki að heilla Vísir/Sigurður Már Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30