Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Arnar Geir Halldórsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifa 22. mars 2019 21:56 „Mjög fegnir. Þetta var skyldusigur fyrir okkur og við gerðum þetta vel. Við bjuggumst við að þeir myndu leyfa okkur vera með boltann. Við sköpuðum fleiri færi í byrjun leiks en ég bjóst við fyrirfram. Það tók smá tíma að ná seinna markinu en svo kom það og við sigldum þessu heim,“ sagði Ragnar Sigurðsson, eftir leik Íslands og Andorra í kvöld. Andorra fékk nokkrar hornspyrnur í fyrri hálfleik og Ragnar var ekki sáttur við það. „Já. Við vorum klaufar að vera að brjóta af okkur nálægt markinu okkar. Við vissum að þetta væri það eina sem þeir gætu. Lélegt hjá okkur að vera að bjóða upp á það en sem betur fer kláruðum við það,“ segir Ragnar. Hann kvartaði ekki undan gervigrasinu og var ánægður með hvernig íslenska liðið höndlaði óþolandi lið heimamanna. „Það var allt í lagi. Þetta var ekkert frábært gervigras en það skiptir ekki máli í svona leik.“ „Þeir voru gjörsamlega óþolandi eins og við vissum. Við náðum að halda haus; ég held að enginn hafi fengið gult spjald svo þetta var mjög fagmannlegt hjá okkur,“ sagði Ragnar. Ísland heimsækir Frakkland á mánudag. Hvernig leggst það verkefni í Ragnar? „Það verður miklu erfiðari leikur og öðruvísi leikur. Við verðum ekki jafn mikið með boltann og það verður krefjandi verkefni fyrir okkur,“ sagði Ragnar að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Sjá meira
„Mjög fegnir. Þetta var skyldusigur fyrir okkur og við gerðum þetta vel. Við bjuggumst við að þeir myndu leyfa okkur vera með boltann. Við sköpuðum fleiri færi í byrjun leiks en ég bjóst við fyrirfram. Það tók smá tíma að ná seinna markinu en svo kom það og við sigldum þessu heim,“ sagði Ragnar Sigurðsson, eftir leik Íslands og Andorra í kvöld. Andorra fékk nokkrar hornspyrnur í fyrri hálfleik og Ragnar var ekki sáttur við það. „Já. Við vorum klaufar að vera að brjóta af okkur nálægt markinu okkar. Við vissum að þetta væri það eina sem þeir gætu. Lélegt hjá okkur að vera að bjóða upp á það en sem betur fer kláruðum við það,“ segir Ragnar. Hann kvartaði ekki undan gervigrasinu og var ánægður með hvernig íslenska liðið höndlaði óþolandi lið heimamanna. „Það var allt í lagi. Þetta var ekkert frábært gervigras en það skiptir ekki máli í svona leik.“ „Þeir voru gjörsamlega óþolandi eins og við vissum. Við náðum að halda haus; ég held að enginn hafi fengið gult spjald svo þetta var mjög fagmannlegt hjá okkur,“ sagði Ragnar. Ísland heimsækir Frakkland á mánudag. Hvernig leggst það verkefni í Ragnar? „Það verður miklu erfiðari leikur og öðruvísi leikur. Við verðum ekki jafn mikið með boltann og það verður krefjandi verkefni fyrir okkur,“ sagði Ragnar að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Sjá meira
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti