Gylfi: Eitt lélegasta landslið sem ég hef mætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2019 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með stigin þrjú sem Ísland fékk fyrir sigurinn á Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Þetta var fín byrjun. Þetta var ekki hinn hefðbundni landsleikur. Samt sem áður var fínt að halda hreinu og stjórna leiknum,“ sagði Gylfi við Vísi eftir leik. „Við vissum að myndum vinna leikinn en staðan 1-0 er hættuleg. Við stjórnuðum leiknum ágætlega og þeir fengu ekki mörg færi. Það var aðallega þegar þeir hentu sér niður og fengu aukaspyrnur að það skapaðist smá hætta.“ Gylfi gaf liði Andorra ekki háa einkunn. „Þetta er arfaslakt lið en það er samt erfitt að koma hingað. Gervigrasið er mjög lélegt og eitthvað sem við erum ekki vanir. Það var erfitt að ná upp hröðu spili. Þeir hentu sér niður í sífellu og voru alltaf meiddir. Við gerðum vel og förum sáttir héðan,“ sagði Gylfi. „Þeir pressuðu ekkert og þetta er eitt lélegasta landslið sem ég hef spilað á móti. Við erum ekkert himinlifandi með spilamennskuna en mótspyrnan var engin. Það eiga samt einhver lið eftir að vera í basli hérna. Þess vegna er gott að byrja á sigri.“ Á morgun heldur íslenska liðið til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn. Það verður allt öðruvísi leikur. „Þetta eru leikirnir sem við viljum spila; gegn heimsmeisturum Frakka í París. Vonandi getum við strítt þeim. Þetta verður allt öðruvísi leikur en í kvöld. Frakkarnir verða miklu meira með boltann en við þurfum að vera þéttir eins og í síðasta leik gegn þeim. Þetta verða mikil hlaup og við þurfum að sækja hratt þegar við fáum tækifæri til þess,“ sagði Gylfi að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með stigin þrjú sem Ísland fékk fyrir sigurinn á Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Þetta var fín byrjun. Þetta var ekki hinn hefðbundni landsleikur. Samt sem áður var fínt að halda hreinu og stjórna leiknum,“ sagði Gylfi við Vísi eftir leik. „Við vissum að myndum vinna leikinn en staðan 1-0 er hættuleg. Við stjórnuðum leiknum ágætlega og þeir fengu ekki mörg færi. Það var aðallega þegar þeir hentu sér niður og fengu aukaspyrnur að það skapaðist smá hætta.“ Gylfi gaf liði Andorra ekki háa einkunn. „Þetta er arfaslakt lið en það er samt erfitt að koma hingað. Gervigrasið er mjög lélegt og eitthvað sem við erum ekki vanir. Það var erfitt að ná upp hröðu spili. Þeir hentu sér niður í sífellu og voru alltaf meiddir. Við gerðum vel og förum sáttir héðan,“ sagði Gylfi. „Þeir pressuðu ekkert og þetta er eitt lélegasta landslið sem ég hef spilað á móti. Við erum ekkert himinlifandi með spilamennskuna en mótspyrnan var engin. Það eiga samt einhver lið eftir að vera í basli hérna. Þess vegna er gott að byrja á sigri.“ Á morgun heldur íslenska liðið til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn. Það verður allt öðruvísi leikur. „Þetta eru leikirnir sem við viljum spila; gegn heimsmeisturum Frakka í París. Vonandi getum við strítt þeim. Þetta verður allt öðruvísi leikur en í kvöld. Frakkarnir verða miklu meira með boltann en við þurfum að vera þéttir eins og í síðasta leik gegn þeim. Þetta verða mikil hlaup og við þurfum að sækja hratt þegar við fáum tækifæri til þess,“ sagði Gylfi að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27
Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56
Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti