74 stuðningsmenn Íslands fá hlýjar kveðjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 25. mars 2019 13:00 Kveðjan góða til stuðningsmanna Íslands. Vísir/E. Stefán Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00
Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00
Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn