KSÍ spyr Frakkana: Væruð þið til í að spila á Íslandi í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2019 14:06 Skjámynd/Twitter/@footballiceland Í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á Stade de France í París og spilar við heimsmeistara Frakka á þeirra eigin heimavelli. Þetta er fyrri leikur liðanna í undankeppni EM 2020 en sá síðari fer fram á Laugardalsvellinum í október. Liðin unnu bæði fyrsta leikinn sinn í riðlakeppninni. Það er ljóst að það væri erfitt að spila leikinn í Laugardalnum um þessar mundir enda hefur snjór legið yfir vellinum síðustu daga. Knattspyrnusamband Íslands notaði tækifærið og henti spurning á Frakka á Twitter-síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Að sjálfsögðu kom Víkingaklappið við sögu.Home sweet home. Wouldn't you rather want to be playing the game in Iceland @equipedefrance@UEFAEURO#fyririsland#EURO2020Qualifierspic.twitter.com/GzZBtPYCiO — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2019 EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á Stade de France í París og spilar við heimsmeistara Frakka á þeirra eigin heimavelli. Þetta er fyrri leikur liðanna í undankeppni EM 2020 en sá síðari fer fram á Laugardalsvellinum í október. Liðin unnu bæði fyrsta leikinn sinn í riðlakeppninni. Það er ljóst að það væri erfitt að spila leikinn í Laugardalnum um þessar mundir enda hefur snjór legið yfir vellinum síðustu daga. Knattspyrnusamband Íslands notaði tækifærið og henti spurning á Frakka á Twitter-síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Að sjálfsögðu kom Víkingaklappið við sögu.Home sweet home. Wouldn't you rather want to be playing the game in Iceland @equipedefrance@UEFAEURO#fyririsland#EURO2020Qualifierspic.twitter.com/GzZBtPYCiO — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2019
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira