Schumacher tekur þátt í prófunum með Ferrari Bragi Þórðarson skrifar 25. mars 2019 17:30 Mick er nú í ökuþóra akademíu Ferrari Getty Heimildir Autosport tímaritsins herma að Mick Schumacher, sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael, muni í fyrsta skiptið taka þátt í prófunum fyrir Formúlu 1 um næstu helgi. Mick mun keppa sína fyrstu keppni í Formúlu 2 á Barein brautinni um helgina en fyrir hana mun Þjóðverjinn bæði prófa Ferrari SF90 bílinn sem og bíl Alfa Romeo. Schumacher hefur aldrei ekið nýjum Formúlu 1 bíl en hinn tvítugi Mick keyrði þó gamlan Benetton bíl á Spa brautinni í fyrra. Bíllinn var sá sem faðir hans vann meistaratitilinn á árið 1994. Þjóðverjinn komst inn í Ferrari akademíuna í vetur eftir frábært gengi í Formúlu 3 á síðastliðnu ári. En eins og flestir vita vann faðir hans, Michael, fimm af sínum sjö titlum með ítalska liðinu. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimildir Autosport tímaritsins herma að Mick Schumacher, sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael, muni í fyrsta skiptið taka þátt í prófunum fyrir Formúlu 1 um næstu helgi. Mick mun keppa sína fyrstu keppni í Formúlu 2 á Barein brautinni um helgina en fyrir hana mun Þjóðverjinn bæði prófa Ferrari SF90 bílinn sem og bíl Alfa Romeo. Schumacher hefur aldrei ekið nýjum Formúlu 1 bíl en hinn tvítugi Mick keyrði þó gamlan Benetton bíl á Spa brautinni í fyrra. Bíllinn var sá sem faðir hans vann meistaratitilinn á árið 1994. Þjóðverjinn komst inn í Ferrari akademíuna í vetur eftir frábært gengi í Formúlu 3 á síðastliðnu ári. En eins og flestir vita vann faðir hans, Michael, fimm af sínum sjö titlum með ítalska liðinu.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira