Albert: Maður ber kannski ómeðvitað of mikla virðingu fyrir þeim Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2019 22:07 Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira
Albert Guðmundsson var einn af sprækustu mönnum Íslands í 4-0 tapinu gegn Frökkum í kvöld. Albert byrjaði í fremstu víglínu og gerði vel í þann klukkutíma sem hann spilaði. „Hvort sem maður tapar 1-0 eða 4-0 þá er það alltaf mjög svekkjandi að tapa. Við komum inn í leikinn og ætluðum að ná í góð úrslit en því miður gekk það ekki í dag,“ sagði Albert í samtali við Vísi. Ísland spilaði með fimm manna varnarlínu í kvöld og segir Albert að það hafi lengstum gengið ágætlega. „Við lágum mjög lágt og reyndum að beita skyndisóknum. Það gekk ekki alveg jafn vel og planið var. Að sama skapi vorum við mjög þéttir og þeir brutust ekki léttilega í gegnum okkur.“ „Það fór aðeins að silitna á milli línanna undir lok seinni hálfleiksins,“ en bar íslenska liðið einfaldlega of mikla virðingu fyrir heimsmeisturunum eða? „Það gæti svo sem alveg verið. Þetta eru heimsmeistararnir og maður kannski ómeðvitað ber of mikla virðingu fyrir þeim. Að mínum pörtum fannst mér það ekki þannig í dag.“ Albert fékk eins og áður segir tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og var valinn maður leiksins á Vísi. Hann var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. „Alveg ágætlega. Það fór mjög mikið púður í varnarleikinn en maður reyndi að halda boltanum á meðan liðið komst framar á völlinn. Sóknarlega hefði maður kannski getað gert meira,“ en fannst honum flestir eiga eitthvað inni þar? „Já, ég held það. Þegar þú tapar 4-0 geturu ekki sagt að þú áttir góðan leik og við allir hefðum getað gert eitthvað betur,“ sagði Albert að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45