Upphitun: Pressa á Ferrari í eyðimörkinni Bragi Þórðarson skrifar 28. mars 2019 16:30 Vettel náði aðeins fjórða sætinu í Ástralíu eftir að hafa verið hraðastur í prófunum Getty Önnur umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barein á sunnudaginn. Brautin í eyðimörkinni er afar teknísk en það er þó hitinn sem er helsta áskorun ökuþóranna. Hitinn er þó ekki jafn slæmur og hann var nú þegar að tímasetning kappakstursins var færð árið 2014. Nú byrjar kappaksturinn að kvöldi til og keyra bílarnir inn í nóttina. Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegari í Ástralíukappakstrinum fyrir tveimur vikum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Alltaf þegar að lið endar í fyrsta og öðru sæti í fyrstu keppni hefur það þýtt að liðið verði heimsmeistari bílasmiða. Auk þess hefur ökumaðurinn sem vinnur í því tilfelli alltaf orðið heimsmeistari ökuþóra. Það má því með sanni segja að sögubækurnar eru með Bottas.Bottas fagnar sigrinum í ÁstralíuGettyBaráttan um sigur gæti orðið milli þriggja liða Samstarf Red Bull og Honda byrjaði vel er Max Verstappen kom þriðji í mark í Melbourne. Lykill að velgengni í Barein hefur ávalt verið góð vél og verður því áhugavert að fylgjast með Red Bull bílunum um helgina. Öll pressan er á Ferrari eftir að ökumenn liðsins náðu aðeins fjórða og fimmta sæti í Ástralíu. Ferrari bíllinn virtist vera sá hraðasti í prófunum en annað kom í daginn í fyrstu keppninni. ,,Ég trúi ekki öðru en að Ferrari muni koma sterkari til leiks í Barein’’ sagði Toto Wolff, yfirmaður Mercedes, á blaðamannafundi fyrir keppnina. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verða að sjálfsögðu allt í beinni á Stöð 2 Sport. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan þrjú á sunnudaginn. Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Önnur umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barein á sunnudaginn. Brautin í eyðimörkinni er afar teknísk en það er þó hitinn sem er helsta áskorun ökuþóranna. Hitinn er þó ekki jafn slæmur og hann var nú þegar að tímasetning kappakstursins var færð árið 2014. Nú byrjar kappaksturinn að kvöldi til og keyra bílarnir inn í nóttina. Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegari í Ástralíukappakstrinum fyrir tveimur vikum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Alltaf þegar að lið endar í fyrsta og öðru sæti í fyrstu keppni hefur það þýtt að liðið verði heimsmeistari bílasmiða. Auk þess hefur ökumaðurinn sem vinnur í því tilfelli alltaf orðið heimsmeistari ökuþóra. Það má því með sanni segja að sögubækurnar eru með Bottas.Bottas fagnar sigrinum í ÁstralíuGettyBaráttan um sigur gæti orðið milli þriggja liða Samstarf Red Bull og Honda byrjaði vel er Max Verstappen kom þriðji í mark í Melbourne. Lykill að velgengni í Barein hefur ávalt verið góð vél og verður því áhugavert að fylgjast með Red Bull bílunum um helgina. Öll pressan er á Ferrari eftir að ökumenn liðsins náðu aðeins fjórða og fimmta sæti í Ástralíu. Ferrari bíllinn virtist vera sá hraðasti í prófunum en annað kom í daginn í fyrstu keppninni. ,,Ég trúi ekki öðru en að Ferrari muni koma sterkari til leiks í Barein’’ sagði Toto Wolff, yfirmaður Mercedes, á blaðamannafundi fyrir keppnina. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn verða að sjálfsögðu allt í beinni á Stöð 2 Sport. Ræst verður af stað í kappaksturinn klukkan þrjú á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira