Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2019 21:39 Plata GDRN, Hvað ef, var valin poppplata ársins. Íslensku tónlistarverðlaunin GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu fyrr í kvöld. Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun. Þá fékk Jón Ásgeirsson sérstök heiðursverðlaun á athöfninni. Í tilkynningu kemur fram kvöldið hafi verið GDRN, eða Guðrúnar Ýrar Eyfjörð Jóhannesdóttur eins og hún heitir fullu nafni. „Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins en hér er á ferðinni einstaklega frambærileg frumraun þar sem allt smellur saman, frábærar lagasmíðar og áhugaverðir textar. Lagið Lætur mig sem hún syngur með Flóna og samið með ra:tiovar valið popplag ársins og Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar. Að endingu fékk GDRN verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig en myndbandinu er leikstýrt af Ágústi Elí Ásgeirssyni, segir í tilkynningu.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa.Opinn Flokkur / Þjóðlagatónlist / Kvikmynda- og leikhústónlistÚtgáfa ársins - Kvikmynda- og leikhústónlist Davíð Þór Jónsson - Kona fer í stríðPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EvolutionPlata ársins - Þjóðlagatónist Umbra - SólhvörfLag/tónverk ársins opinn flokkur / Þjóðlagatónlist / Kvikmynda- og leikhústónlist Arnór Dan, Stone by stonePlötuumslag ársins Jónas Sig. - Milda hjartað Hönnun: Ámundi Sigurðsson Ljósmyndir: Jónatan Grétarsson Upptökustjórn ársins Ómar Guðjónsson fyrir Milda hjartað - Jónas SigHatari ávarpaði @katrinjak þegar hljómsveitin tók við verðlaunum sem tónlistarflytjandi ársins. „Við erum smá confused.“ pic.twitter.com/r1komm0h7L — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Rokk, popp, raftónlist, rapp og hiphoppPlata ársins - Popp: GDRN - Hvað ef Plata ársins - Rokk: Valdimar - Sitt sýnist hverjum Plata ársins - Rapp/Hiphopp: JóiPé & Króli - Afsakið hlé Plata ársins - Raftónlist: Auður - Afsakanir Lag ársins - Popp: GDRN - Lætur mig Lag ársins - Rokk: Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Lag ársins - Rapp/Hiphopp: JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu Lagahöfundur ársins Auðunn Lúthersson (Auður) Textahöfundur ársins Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló) Söngkona ársins Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN) Söngvari ársins Valdimar Guðmundsson Tónlistarviðburður ársins Aldrei fór ég suður Tónlistarflytjandi ársins Hatari Bjartasta von Rásar 2 og Íslensku tónlistarverðlaunanna Bríet Tónlistarmyndband ársins 2018 - Albumm.is og Íslensku Tónlistarverðlaunin GDRN – Lætur mig ft. Floni & ra:tio Leikstjóri: Ágúst ElíSígild og samtímatónlistPlata ársins - Sígild og samtímatónlist Johann Sebastian Bach - Víkingur Heiðar Ólafsson Tónverk ársins - Sígild og samtímatónlist Spectra - Anna Þorvalds Tónlistarflytjandi ársins - einstaklingar : Sígild og samtímatónlist Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarflytjandi ársins - hópar : Sígild og samtímatónlist Strokkvartettinn Siggi Söngvari ársins - Sígild og samtímatónlist Oddur Arnþór Jónsson Söngkona ársins - Sígild og samtímatónlist Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarviðburður ársins - Tónleikar : Sígild og samtímatónlist Brothers eftir Daníel Bjarnason - Íslenska Óperan, Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt einsöngvurum og kór Íslensku óperunnar Tónlistarhátíð ársins - hátíðir : Sígild og samtímatónlist Óperudagar í Reykjavík Bjartasta Vonin - Sígild og samtímatónlist Björk NíelsdóttirDjass og blúsPlata ársins - Djass og blús Karl Olgeirsson - Mitt bláa hjarta Tónverk ársins - Djass og blús Bugða - Agnar Már Magnússon Lagahöfundur ársins - Djass og blús Karl OlgeirssonTónlistarflytjandi ársins - Einstaklingar : Djass og blús Kjartan Valdemarsson Tónlistarflytjandi ársins - Hópar : Djass og blús Stórsveit Reykjavíkur Tónlistarviðburðir ársins - Djass og blús Tónleikaraðir Jazzklúbbsins Múlans Bjartasta vonin - Djass og blús Daníel Helgason Heiðursverðlaun og sérstök verðlaun Samtóns og Íslensku tónlistarverðlaunanna Heiðursverðlaun Samtóns Jón Ásgeirsson Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Auður með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag. 20. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu fyrr í kvöld. Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun. Þá fékk Jón Ásgeirsson sérstök heiðursverðlaun á athöfninni. Í tilkynningu kemur fram kvöldið hafi verið GDRN, eða Guðrúnar Ýrar Eyfjörð Jóhannesdóttur eins og hún heitir fullu nafni. „Plata GDRN, Hvað ef var valin poppplata ársins en hér er á ferðinni einstaklega frambærileg frumraun þar sem allt smellur saman, frábærar lagasmíðar og áhugaverðir textar. Lagið Lætur mig sem hún syngur með Flóna og samið með ra:tiovar valið popplag ársins og Guðrún Ýr var kosin söngkona ársins í flokki popp, rokk, raf- og hiphopptónlistar. Að endingu fékk GDRN verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Lætur mig en myndbandinu er leikstýrt af Ágústi Elí Ásgeirssyni, segir í tilkynningu.„Mig langaði til að hvetja allar ungar stelpur sem eru að horfa á þetta akkúrat núna; látið ykkur dreyma, látið ykkur dreyma risastórt og þetta er mögulegt.“ @GDRNmusic er ein af sigurvegurum kvöldsins pic.twitter.com/PjXuFClEyA — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa.Opinn Flokkur / Þjóðlagatónlist / Kvikmynda- og leikhústónlistÚtgáfa ársins - Kvikmynda- og leikhústónlist Davíð Þór Jónsson - Kona fer í stríðPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EvolutionPlata ársins - Þjóðlagatónist Umbra - SólhvörfLag/tónverk ársins opinn flokkur / Þjóðlagatónlist / Kvikmynda- og leikhústónlist Arnór Dan, Stone by stonePlötuumslag ársins Jónas Sig. - Milda hjartað Hönnun: Ámundi Sigurðsson Ljósmyndir: Jónatan Grétarsson Upptökustjórn ársins Ómar Guðjónsson fyrir Milda hjartað - Jónas SigHatari ávarpaði @katrinjak þegar hljómsveitin tók við verðlaunum sem tónlistarflytjandi ársins. „Við erum smá confused.“ pic.twitter.com/r1komm0h7L — Íslensku tónlistarverðlaunin (@Istonverdlaunin) March 13, 2019Rokk, popp, raftónlist, rapp og hiphoppPlata ársins - Popp: GDRN - Hvað ef Plata ársins - Rokk: Valdimar - Sitt sýnist hverjum Plata ársins - Rapp/Hiphopp: JóiPé & Króli - Afsakið hlé Plata ársins - Raftónlist: Auður - Afsakanir Lag ársins - Popp: GDRN - Lætur mig Lag ársins - Rokk: Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Lag ársins - Rapp/Hiphopp: JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu Lagahöfundur ársins Auðunn Lúthersson (Auður) Textahöfundur ársins Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló) Söngkona ársins Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir (GDRN) Söngvari ársins Valdimar Guðmundsson Tónlistarviðburður ársins Aldrei fór ég suður Tónlistarflytjandi ársins Hatari Bjartasta von Rásar 2 og Íslensku tónlistarverðlaunanna Bríet Tónlistarmyndband ársins 2018 - Albumm.is og Íslensku Tónlistarverðlaunin GDRN – Lætur mig ft. Floni & ra:tio Leikstjóri: Ágúst ElíSígild og samtímatónlistPlata ársins - Sígild og samtímatónlist Johann Sebastian Bach - Víkingur Heiðar Ólafsson Tónverk ársins - Sígild og samtímatónlist Spectra - Anna Þorvalds Tónlistarflytjandi ársins - einstaklingar : Sígild og samtímatónlist Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarflytjandi ársins - hópar : Sígild og samtímatónlist Strokkvartettinn Siggi Söngvari ársins - Sígild og samtímatónlist Oddur Arnþór Jónsson Söngkona ársins - Sígild og samtímatónlist Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarviðburður ársins - Tónleikar : Sígild og samtímatónlist Brothers eftir Daníel Bjarnason - Íslenska Óperan, Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt einsöngvurum og kór Íslensku óperunnar Tónlistarhátíð ársins - hátíðir : Sígild og samtímatónlist Óperudagar í Reykjavík Bjartasta Vonin - Sígild og samtímatónlist Björk NíelsdóttirDjass og blúsPlata ársins - Djass og blús Karl Olgeirsson - Mitt bláa hjarta Tónverk ársins - Djass og blús Bugða - Agnar Már Magnússon Lagahöfundur ársins - Djass og blús Karl OlgeirssonTónlistarflytjandi ársins - Einstaklingar : Djass og blús Kjartan Valdemarsson Tónlistarflytjandi ársins - Hópar : Djass og blús Stórsveit Reykjavíkur Tónlistarviðburðir ársins - Djass og blús Tónleikaraðir Jazzklúbbsins Múlans Bjartasta vonin - Djass og blús Daníel Helgason Heiðursverðlaun og sérstök verðlaun Samtóns og Íslensku tónlistarverðlaunanna Heiðursverðlaun Samtóns Jón Ásgeirsson
Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Auður með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag. 20. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Auður með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag. 20. febrúar 2019 15:45