Ný útgáfa Avengers-veggspjalds gefið út eftir gagnrýni Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 14:06 Aðdáendur voru ósáttir við að nafn Danai Gurira sem leikur Okoye hafi vantað á veggspjaldið. Getty/Axelle/Bauer'Griffin Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019 Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019
Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45