Ný útgáfa Avengers-veggspjalds gefið út eftir gagnrýni Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 14:06 Aðdáendur voru ósáttir við að nafn Danai Gurira sem leikur Okoye hafi vantað á veggspjaldið. Getty/Axelle/Bauer'Griffin Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019 Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019
Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45