„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“ Sylvía Hall skrifar 16. mars 2019 20:14 Sam Smith fagnar opnari umræðu um fjölbreytileikann. Vísir/Getty Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við. Tónlist Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við.
Tónlist Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“