Bottas sigurvegari í Melbourne Dagur Lárusson skrifar 17. mars 2019 09:57 Úr kappakstrinum. vísir/getty Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Bottast skaust framhjá liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, strax í ræsingu og náði að halda forystu sinni allt til loka. Þetta var aðeins fjórði sigur Bottas í Formúlu 1 en hann hlaut einnig aukastig í morgun fyrir að setja hraðasta hring mótsins á næstsíðsta hringum sínum. Sigurinn í morgun er hans fyrsti síðan hann bar sigur úr býtum í Abu Dhabi árið 2017. Lewis Hamilton kom síðan annar í mark á undan Max Verstappen sem endaði í þriðja sæti. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það var Valtteri Bottas frá Mercedes sem var sigurvegari í Formúlu 1 kappakstrinum í Melbourne í morgun. Bottast skaust framhjá liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, strax í ræsingu og náði að halda forystu sinni allt til loka. Þetta var aðeins fjórði sigur Bottas í Formúlu 1 en hann hlaut einnig aukastig í morgun fyrir að setja hraðasta hring mótsins á næstsíðsta hringum sínum. Sigurinn í morgun er hans fyrsti síðan hann bar sigur úr býtum í Abu Dhabi árið 2017. Lewis Hamilton kom síðan annar í mark á undan Max Verstappen sem endaði í þriðja sæti.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira