Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 11:15 Cristiano Ronaldo fagnar markinu sínu og svarar Diego Simeone, stjóra Atletico. AP/Luca Bruno UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira