Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2019 14:27 Frá vettvangi árásarinnar í dag. AP/Peter Dejong Staðfest er að þrír létust og níu særðust í skotárásinni í hollensku borginni Utrecht í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Áður var gefið út að einn hefði látist í árásinni. Þá hafi líklegast vakað fyrir árásarmanninum að fremja hryðjuverk þegar hann hóf skothríð í morgun á brautarstöð við 24. októberstorg. Að sögn borgarstjórans er jafnframt gengið út frá því að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmenn.Yfirlýsingu Van Zanen (á hollensku) má sjá í myndbandinu hér að neðan.Burgemeester Jan van Zanen reageert op het schietincident eerder vandaag pic.twitter.com/PzI6t2tPtX— Gemeente Utrecht (@GemeenteUtrecht) March 18, 2019 Lögregla í Utrecht hefur jafnframt óskað eftir vitnum að bílaþjófnaði í grennd við vettvang árásarinnar í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rauðum Renault Clio hafi verið stolið í nærliggjandi götu skömmu fyrir árásina. Bíllinn fannst nokkru síðar en áður hefur komið fram að árásarmaðurinn hafi líklega flúið vettvang á rauðum bíl.Vlak voor het schietincident aan het #24oktoberplein in #Utrecht is aan de Amerikalaan bij een carjacking een rode Renault Clio buitgemaakt. De betreffende auto is later aangetroffen aan de Tichelaarslaan. 1/2— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Þá leitar lögregla tyrknesks manns á fertugsaldri í tengslum við árásina en mynd af manninum var birt skömmu eftir hádegi í dag.De politie vraagt u uit te kijken naar de 37-jarige Gökman Tanis (geboren in Turkije) in verband met het incident vanmorgen aan het #24oktoberplein in Utrecht. Benader hem niet zelf maar bel direct de opsporingstiplijn 0800-6070 pic.twitter.com/QZ88s3Wl0k— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Staðfest er að þrír létust og níu særðust í skotárásinni í hollensku borginni Utrecht í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Áður var gefið út að einn hefði látist í árásinni. Þá hafi líklegast vakað fyrir árásarmanninum að fremja hryðjuverk þegar hann hóf skothríð í morgun á brautarstöð við 24. októberstorg. Að sögn borgarstjórans er jafnframt gengið út frá því að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmenn.Yfirlýsingu Van Zanen (á hollensku) má sjá í myndbandinu hér að neðan.Burgemeester Jan van Zanen reageert op het schietincident eerder vandaag pic.twitter.com/PzI6t2tPtX— Gemeente Utrecht (@GemeenteUtrecht) March 18, 2019 Lögregla í Utrecht hefur jafnframt óskað eftir vitnum að bílaþjófnaði í grennd við vettvang árásarinnar í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rauðum Renault Clio hafi verið stolið í nærliggjandi götu skömmu fyrir árásina. Bíllinn fannst nokkru síðar en áður hefur komið fram að árásarmaðurinn hafi líklega flúið vettvang á rauðum bíl.Vlak voor het schietincident aan het #24oktoberplein in #Utrecht is aan de Amerikalaan bij een carjacking een rode Renault Clio buitgemaakt. De betreffende auto is later aangetroffen aan de Tichelaarslaan. 1/2— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Þá leitar lögregla tyrknesks manns á fertugsaldri í tengslum við árásina en mynd af manninum var birt skömmu eftir hádegi í dag.De politie vraagt u uit te kijken naar de 37-jarige Gökman Tanis (geboren in Turkije) in verband met het incident vanmorgen aan het #24oktoberplein in Utrecht. Benader hem niet zelf maar bel direct de opsporingstiplijn 0800-6070 pic.twitter.com/QZ88s3Wl0k— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019
Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52