Stiller stældi Cohen í SNL Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2019 20:21 Ben Stiller mætti sem Michael Cohen. Mynd/Skjáskot. Leikararnir Ben Stiller og Bill Hader mættu í grínþáttinn Saturday Night Live í Bandaríkjunum í gærkvöldi til þess að gera stólpagrín að sjö tíma löngum vitnisburði Michael Cohen á Bandaríkjaþingi í liðinnu viku.Cohen er fyrrverandi lögfræðingur Donald Trump Bandaríkjaforseta en hann hefur hins vegar snúist gegn honum. Cohen fór afar hörðum orðum um Trump í beinni útsendingu og kallaði hann forsetann meðal annars svikahrapp og kynþáttahatara.„Fyrir alla aðra forseta væri þetta vandræðalegasta stund lífs þeirra,“ sagði Kenan Thompson í hlutverki Elijah E. Cummings sem stýrði nefndarfundinum. „Fyrir Trump er þetta bara miðvikudagur.“Ben Stiller var í hlutverki Cohen og tók meðal annars bút úr laginu Torn sem Natalie Imbruglia gerði frægt á síðustu öld.Hader brá sér í hlutverk Jim Jordan þingmanns Repúblikana sem gagrýndi Cohen hvað mest á nefndarfundinum en atriði SNL má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Svona sér SNL samningaviðræður Trump við þingið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur reynst grínþættinum Saturday Night Live endalaus uppspretta gríns á undanförnum árum. Engin breyting varð á því í fyrsta þætti ársins sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. 21. janúar 2019 08:28 SNL gerir stólpagrín að Trump og hinum nýhandtekna Stone Roger Stone var handtekinn í vikunni í tengslum við Rússarannsókn Roberts Mueller. 27. janúar 2019 14:15 Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr. 9. desember 2018 19:13 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Leikararnir Ben Stiller og Bill Hader mættu í grínþáttinn Saturday Night Live í Bandaríkjunum í gærkvöldi til þess að gera stólpagrín að sjö tíma löngum vitnisburði Michael Cohen á Bandaríkjaþingi í liðinnu viku.Cohen er fyrrverandi lögfræðingur Donald Trump Bandaríkjaforseta en hann hefur hins vegar snúist gegn honum. Cohen fór afar hörðum orðum um Trump í beinni útsendingu og kallaði hann forsetann meðal annars svikahrapp og kynþáttahatara.„Fyrir alla aðra forseta væri þetta vandræðalegasta stund lífs þeirra,“ sagði Kenan Thompson í hlutverki Elijah E. Cummings sem stýrði nefndarfundinum. „Fyrir Trump er þetta bara miðvikudagur.“Ben Stiller var í hlutverki Cohen og tók meðal annars bút úr laginu Torn sem Natalie Imbruglia gerði frægt á síðustu öld.Hader brá sér í hlutverk Jim Jordan þingmanns Repúblikana sem gagrýndi Cohen hvað mest á nefndarfundinum en atriði SNL má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Svona sér SNL samningaviðræður Trump við þingið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur reynst grínþættinum Saturday Night Live endalaus uppspretta gríns á undanförnum árum. Engin breyting varð á því í fyrsta þætti ársins sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. 21. janúar 2019 08:28 SNL gerir stólpagrín að Trump og hinum nýhandtekna Stone Roger Stone var handtekinn í vikunni í tengslum við Rússarannsókn Roberts Mueller. 27. janúar 2019 14:15 Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr. 9. desember 2018 19:13 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Svona sér SNL samningaviðræður Trump við þingið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur reynst grínþættinum Saturday Night Live endalaus uppspretta gríns á undanförnum árum. Engin breyting varð á því í fyrsta þætti ársins sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. 21. janúar 2019 08:28
SNL gerir stólpagrín að Trump og hinum nýhandtekna Stone Roger Stone var handtekinn í vikunni í tengslum við Rússarannsókn Roberts Mueller. 27. janúar 2019 14:15
Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr. 9. desember 2018 19:13
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“