Lýsa grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum í nýrri heimildarmynd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2019 14:00 Michael Jackson var um margra ára skeið ein skærasta poppstjarna heims en hann lést árið 2009. vísir/getty Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld. Í myndinni stíga þeir Wade Robson og James Safechuck fram ásamt mæðrum sínum og eiginkonum en þeir kynntust báðir Jackson sem börn. Þeir lýsa samskiptum sínum við söngvarann og segja hann hafa brotið kynferðislega á þeim þegar þeir voru börn að aldri. Eins og kunnugt er lést Jackson árið 2009. Mynd HBO, sem heitir Leaving Neverland, er umdeild og hafa meðal annars bræður söngvarans þverneitað fyrir að nokkuð af því sem mennirnir lýsa hafi átt sér stað.Sjá einnig: BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Þá hafa lögmenn dánarbús Jackson höfðað mál gegn sjónvarpsstöðinni vegna myndarinnar og krefjast hárra skaðabóta. Myndin var engu að síður tekin til sýninga og ef marka má umfjöllun tímaritsins People um myndina lýsa mennirnir þar grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum.Kenndi honum sjálfsfróun Safechuck, sem í dag er fertugur, hitti Jackson fyrst þegar hann lék í Pepsi-auglýsingu á móti söngvaranum árið 1986. Hann segir að poppstjarnan hafi svo boðið honum og fjölskyldu hans með sér í tónleikaferðalag þar sem kynferðisbrot Jackson hófust þegar hann fór að kenna drengnum hvernig stunda ætti sjálfsfróun. „Hann setti þetta svona upp: Nú ætla ég að sýna þér svolítið sem allir gera og þú munt njóta þess,“ segir Safechuck sem segir að þarna hafi brotin byrjað og lýsir þessu eins og þeir hafi verið par sem ætti í kynferðislegu sambandi.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áskakanir um kynferðisbrot gegn börnum koma fram á hendur Jackson.vísir/gettyGiftu sig í þykjustunni Þá gaf Jackson Safechuck fullt af rándýrum skartgripum, þar á meðal giftingarhring sem Safechuck segir söngvarann hafa gefið sér. „Við vorum eins og hjón og ég segi það vegna þess að við héldum svona gervibrúðkaup. Við gerðum þetta í svefnherberginu hans og fórum með heitin okkar,“ segir Safechuck. Hann segir að hann og Jackson hafi farið að kaupa skartgripi og látið sem þeir væru fyrir einhvern annan, til dæmis konu. „Ég elskaði skartgripi og hann verðlaunaði mig með þeim fyrir kynferðislegar athafnir með honum,“ segir Safechuck. Þá segir Safechuck að söngvarinn hafi þjálfað hann í því hvernig ætti að bregðast við ef einhver kæmi að þeim þar sem þeir voru einir inni á hótelherbergi. „Hann lét eins og það væri einhver að koma inn og þá þurfti maður að klæða sig eins hratt og hljóðlega og maður gat. Það skipti miklu máli að nást ekki. Þetta var mikið leyndarmál og hann sagði við mig að ef einhver kæmist að þessum þá væri líf hans búið og líf mitt líka. Það sagði hann við mig aftur og aftur.“Drengirnir sem stíga fram í myndinni hittu Jackson þegar þeir voru börn að aldri.vísir/getty„Svona sýnum við ást“ Robson, hinn maðurinn sem segir sögu sína í Leaving Neverland, er 36 ára í dag. Hann hitti Jackson þegar hann var fimm ára eftir að hafa unnið danskeppni í verslunarmiðstöð í heimalandi sínu, Ástralíu. Verðlaunin voru að hitta Jackson baksviðs. Árið 1990, þegar Robson var átta gamall, hitti hann svo Jackson þegar hann var í fríi með fjölskyldunni sinni í Los Angeles. Robson segir að Jackson hafi sannfært móður hans um að leyfa drengnum að dvelja hjá sér á meðan fjölskyldan færi að skoða Grand Canyon. Móðir Robson lét undan og á meðan fjölskyldan var í Grand Canyon segir Robson að Jackson hafi haft við sig munnmök og kysst sig. Þá segir hann Jackson hafa sagt eftirfarandi við sig: „Þú og ég vorum leiddir saman af Guði. Okkur er ætlað að vera saman. Svona sýnum við ást.“ Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Kynferðisofbeldi Tónlist Tengdar fréttir BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Heimildarmyndin Leaving Neverland verður frumsýnd síðar í vikunni. 4. mars 2019 12:49 Sláandi stikla úr Leaving Neverland Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 20. febrúar 2019 13:30 Lögmenn Michael Jackson undirbúa margra milljarða lögsókn gegn HBO Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 22. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld. Í myndinni stíga þeir Wade Robson og James Safechuck fram ásamt mæðrum sínum og eiginkonum en þeir kynntust báðir Jackson sem börn. Þeir lýsa samskiptum sínum við söngvarann og segja hann hafa brotið kynferðislega á þeim þegar þeir voru börn að aldri. Eins og kunnugt er lést Jackson árið 2009. Mynd HBO, sem heitir Leaving Neverland, er umdeild og hafa meðal annars bræður söngvarans þverneitað fyrir að nokkuð af því sem mennirnir lýsa hafi átt sér stað.Sjá einnig: BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Þá hafa lögmenn dánarbús Jackson höfðað mál gegn sjónvarpsstöðinni vegna myndarinnar og krefjast hárra skaðabóta. Myndin var engu að síður tekin til sýninga og ef marka má umfjöllun tímaritsins People um myndina lýsa mennirnir þar grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum.Kenndi honum sjálfsfróun Safechuck, sem í dag er fertugur, hitti Jackson fyrst þegar hann lék í Pepsi-auglýsingu á móti söngvaranum árið 1986. Hann segir að poppstjarnan hafi svo boðið honum og fjölskyldu hans með sér í tónleikaferðalag þar sem kynferðisbrot Jackson hófust þegar hann fór að kenna drengnum hvernig stunda ætti sjálfsfróun. „Hann setti þetta svona upp: Nú ætla ég að sýna þér svolítið sem allir gera og þú munt njóta þess,“ segir Safechuck sem segir að þarna hafi brotin byrjað og lýsir þessu eins og þeir hafi verið par sem ætti í kynferðislegu sambandi.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áskakanir um kynferðisbrot gegn börnum koma fram á hendur Jackson.vísir/gettyGiftu sig í þykjustunni Þá gaf Jackson Safechuck fullt af rándýrum skartgripum, þar á meðal giftingarhring sem Safechuck segir söngvarann hafa gefið sér. „Við vorum eins og hjón og ég segi það vegna þess að við héldum svona gervibrúðkaup. Við gerðum þetta í svefnherberginu hans og fórum með heitin okkar,“ segir Safechuck. Hann segir að hann og Jackson hafi farið að kaupa skartgripi og látið sem þeir væru fyrir einhvern annan, til dæmis konu. „Ég elskaði skartgripi og hann verðlaunaði mig með þeim fyrir kynferðislegar athafnir með honum,“ segir Safechuck. Þá segir Safechuck að söngvarinn hafi þjálfað hann í því hvernig ætti að bregðast við ef einhver kæmi að þeim þar sem þeir voru einir inni á hótelherbergi. „Hann lét eins og það væri einhver að koma inn og þá þurfti maður að klæða sig eins hratt og hljóðlega og maður gat. Það skipti miklu máli að nást ekki. Þetta var mikið leyndarmál og hann sagði við mig að ef einhver kæmist að þessum þá væri líf hans búið og líf mitt líka. Það sagði hann við mig aftur og aftur.“Drengirnir sem stíga fram í myndinni hittu Jackson þegar þeir voru börn að aldri.vísir/getty„Svona sýnum við ást“ Robson, hinn maðurinn sem segir sögu sína í Leaving Neverland, er 36 ára í dag. Hann hitti Jackson þegar hann var fimm ára eftir að hafa unnið danskeppni í verslunarmiðstöð í heimalandi sínu, Ástralíu. Verðlaunin voru að hitta Jackson baksviðs. Árið 1990, þegar Robson var átta gamall, hitti hann svo Jackson þegar hann var í fríi með fjölskyldunni sinni í Los Angeles. Robson segir að Jackson hafi sannfært móður hans um að leyfa drengnum að dvelja hjá sér á meðan fjölskyldan færi að skoða Grand Canyon. Móðir Robson lét undan og á meðan fjölskyldan var í Grand Canyon segir Robson að Jackson hafi haft við sig munnmök og kysst sig. Þá segir hann Jackson hafa sagt eftirfarandi við sig: „Þú og ég vorum leiddir saman af Guði. Okkur er ætlað að vera saman. Svona sýnum við ást.“
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Kynferðisofbeldi Tónlist Tengdar fréttir BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Heimildarmyndin Leaving Neverland verður frumsýnd síðar í vikunni. 4. mars 2019 12:49 Sláandi stikla úr Leaving Neverland Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 20. febrúar 2019 13:30 Lögmenn Michael Jackson undirbúa margra milljarða lögsókn gegn HBO Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 22. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Heimildarmyndin Leaving Neverland verður frumsýnd síðar í vikunni. 4. mars 2019 12:49
Sláandi stikla úr Leaving Neverland Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 20. febrúar 2019 13:30
Lögmenn Michael Jackson undirbúa margra milljarða lögsókn gegn HBO Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 22. febrúar 2019 13:30