Á dögunum kom út nýtt myndband frá þeim félögunum en markmiðið var að koma venjulegum manni alla leið á toppinn á tískuvikunni í London.
Maðurinn heitir Max og er ekki frægur og ekki fyrirsæta.
Hér að neðan má sjá hvernig þeir komu Max á stærsta sviðið á tískuvikunni í London og það með því að klæðast í mjög svo hallærislegan fatnað.